Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 32
Tímarit Máls og menningar Form andspyrnunnar Fylkingin sem stendur í menning- arbaráttunni viS Frankó og hann hef- ur orSiS aS taka tillit til síSan 1960 er skipuS mörgum ósamstæSum öfl- um. Ennþá eru þar nokkrir sem aS- hyllast stefnu Frankós, en meS ský- lausum skilyrSum, sem skýra hvers- vegna þeir hafa skipaS sér í flokk andstæSinganna. Þetta á fyrst og fremst viS menntamenn Opus Dei og vinstri falangista. Opus Dei-mennta- mennirnir eru andvígir „tæknilegu" hliSinni á „menningarpólitík" Frank- ós, þó aS þeir á hinn hóginn geri kröfur til aS þeir hafi af henni per- sónulesran hasmaS. Vinstri falansdst- ar revna aftur á móti aS aSIaga forn- ar husrmvndir falansjista núverandi ástandi, tilraunir þeirra færa há þess- vesma oft aS takmarki lvSræSissinn- aSra menntamanna. Þessi fvlking lvSræSissinnaSra menntamanna nær frá hægrisinnuS- um kristilegum demókrötum til kommúnista, þar aS auki eru í henni krístilegir marxistar, sósíalistar, friálslyndir, sósíaldemókratar, friáls- lvndir konunj»ssinnar og anarkistar. Andspyrna hennar á sér margskonar form. Efst á hlaSi er þar svikalaus harátta fyrir menningu: mótmæli f*e<rn ritskoSun, sreen akademískri snillinsru, gegn hugsiónalegu, fagur- fræSilesru og ffárhagslegu einræSi Frankósinna í leikhúsmálum, kvik- myndum og skapandi list. Hún krefst lýSræSis í SEU og öSrum starfsfé- lögum, svo sem bandalögum lögfræS- inga, vísindamanna og lækna. Starf- semi fylkingarinnar grípur inn í stjórnmálin í æ ríkari mæli, þrátt fyr- ir þaS aS hún er fyrst og fremst siS- fræSileg og húmanísk, og meS því ræSur hún yfir æ árangursríkari vopnum í stríSinu gegn einræSinu (stuSningur viS friSaröflin, svipting grímunnar af misþyrmingum lögregl- unnar og ranglátum dómum herrétt- arins osfrv.) eSa bein hjálp til handa verkamönnunum (t. d. eins og undir- skriftasöfnunin vegna námumann- anna í Asturíu). En áhrifamest af öllu er þó hin ákveSna þátttaka þúsunda mennta- manna í pólitískri baráttu gegn stjórn- inni, jafnt bannaSra félaga sem hafa starfaS síSan 1936 (kommúnistaflokk- urinn, sósialski spænski verkamanna- flokkurinn ofl.) og þeirra sem stofn- uS voru fyrst eftir ofsóknarherferS Frankóstjórnarinnar á hendur öllum vinstrisinnuSum öflum (kristilegir demókratar, þjóSleg frelsissamtök, kristilega þjóSlega hreyfingin, sósí- alska stúdentasambandiS AUS, spænska lýSræSissambandiS), tvö hin síSastnefndu eru eingöngu innan háskólanna. Hin menningarpólitíska hreyfing spænskra menntamanna, sem Frankó átti í útistöSum viS í tilefni af 25 ára afmæli harSstjórnar sinnar, verSur 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.