Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 84
Tímarit Máls og menningar hann plægði, gerði hann með hest- um. Aðaltekjur þeirra þ. e. (höfðingja á Hálogalandi) eru skattur, sem Finnar greiða þeim. Sá skattur er í grávöru, fiðri, hvalbeini og skips- reipum, gjörðuin af hvalshúð eða selskinni. Hver þeirra geldur eftir virðingu sinni. Hinn göfugasti skal gjalda 15 marðarskinn, 5 hreinstök- ur, einn bjarnarfeld, 10 ,ambra‘ (eða ker)1 af fiðri, kyrtil úr bjarnar- eða oturskinni og tvö skipsreipi, hvort 60 álna langt, annað úr hvalshúð (svarð- reipi), en hitt úr selskinni. Hann sagði, að land Norðmanna væri injög langt og mjög mjótt. Og það af því, sem nytjað verður til beit- ar eða ræktunar, liggur nær sjónum og er þó sums staðar mjög grýtt. Austan þess liggja eyðiheiðar ofar endilangri byggðinni. Á heiðum þess- um búa Finnar. Byggðarlöndin eru breiðust austast, en mjókka stöðugt eftir því sem norðar dregur. Austan til geta þau orðið 60 mílna breið eða enn breiðari; um mitt landið 30 míl- ur eða breiðari. Norðan til sagði hann, þar sem landið er mjóst, eru einungis þrjár mílur inn að heiðun- um. En heiðarnar eru sums staðar svo breiðar, að yfir þær er hálfsmán- aðarferð, en annars staðar tekur slíkt ferðalag sex daga. Handan við heiðarnar liggur Svía- 1 Sjá forméla Sigurðar Nordals fyrir Eg- ils sögu, bls. XXVIII. land meðfram hinu landinu sunnan til, en meðfram norðurhluta þess Kvenland. Stundum gera Kvenir her- hlaup yfir heiðarnar á Norðmenn, en stundum ráðast Norðmenn á þá. Hin- um megin við heiðarnar eru mörg stórvötn, og bera Kvenir báta sína yfir land að vötnunum og herja það- an á Norðmenn. Bátar þeirra eru mj ög litlir og léttir. Óttar kvaðst búa í fylki því, sem nefnist Hálogaland. Hann sagði, að enginn maður byggi norðar en hann. Suður í landinu er höfn, sem menn kalla Skíringssal (stóð á Vestfold skammt frá Larvik). Þangað kvað hann ekki verða siglt á mánuði, ef haldið væri kyrru fyrir um nætur og nyti byrjar um daga: er þá ávallt siglt meðfram landi. Á stjórnborða verður fyrst íraland, og síðan eyjar þær, sem liggja milli íra- lands og þessa land (þ. e. Bretlands), og land þetta síðan, unz hann kemur til Skíringssalar. Alla leiðina er Nor- egur á bakborða. Suður af Skírings- sal gengur mjög mikið haf inn í land- ið (þ. e. Skagerak og Kattegat). Það er breiðara en svo, að yfir það fái séð, og liggur Gotland (Jótland) hin- um megin við það, en þá Sillende (Suður-Jótland?). Þetta haf skerst mörg hundruð (mílur?) inn í landið. Frá Skíringssal kvaðst hann hafa siglt 5 daga til hafnar, sem nefnist Heiðabær (æt Hæþum). Hann ligg- ur milli Vinda og Saxa og Engla og lýtur undir Dani. Þegar hann sigldi 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.