Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Qupperneq 38
Tímarit Múls ug menningar þeirri tilraun vegna raunveruleikans í lífi spænsku þjóðarinnar, eins og stúdentamir síðar lærðu meira á Gi- braltar-kröfugöngunni en í háskólum Frankós í mörg ár. Nú varð mennta- mönnunum það ljóst, að til þess að fjarlægja fasismann var nauðsynlegt að stíga niður af Olymposf j alli menntanna í duftið til stjórnmálabar- áttunnar. Sigur hins dauða Cid Auðvitað verður að geta þess, að evrópsku menntamennirnir, sem hin- ir hlutlausu spænsku hugsuðir höfðu jafnan goldið sinn toll, höfðu annað viðhorf 1945 en 1870, 1920 og jafn- vel 1939. Bertrand Russell, Joliot- Curie, Thomas Mann og margir aðrir höfðu viðurkennt að fasisminn, gyð- ingaofsóknir og kj arnorkustyrj öld voru hættur, sem allt mannkynið, einnig lærðir menn og Nóbelsverð- launahafar, var skyldugt að berjast gegn. Það var farið að tala um bók- menntir, list og hugsun í þágu þeirrar baráttu. Úr sósíalska hluta Þýzka- lands bárust fréttir af Brecht, komm- únísku leikritaskáldi, sem talinn var hollvættur 20. aldar leikhússins. Og að lokum fóru evrópskir menntamenn að skýrgreina spænska borgarastríð- ið, þetta stríð, sem Ortega og Mar- anon höfðu talið eiga orsakir sínar í villimennsku spænsku þj óðarinnar, þjóðar sem ekki væri fær um að skilja sína menntamenn. Og brátt skildi öll Evrópa að þetta stríð var hetjuleg barátta spænskra verka- manna til að verj a frelsi og menningu spænsku þjóðarinnar og virðingu fyrir mannréttindum. Við athugun á þessum fyrirbærum vekur ferill þessara fyrrum hlutlausu menntamanna ekki lengur undrun. Þegar hin spænska menntaæska 1950, uppfrædd í fyrirlestrasölum ríkisins og einka menntastofnunum hlutlausra og ópólitískra menntamanna, ákvað að gera menningarbaráttuna pólitíska og fór út á götuna til verkamannanna, lýðræðissinnanna, ólöglegu kommún- istanna, sósíalista og anarkista til þess að taka þátt í baráttunni gegn þeim, hrundi hlutleysið og pólitíska afstaðan, sem staðið hafði í nærri öld, af menntamönnunum. Síðan hafa nöfn þeirra staðið undir ávörpum andspyrnuhreyfingarinnar og þeir sameinuðust henni í baráttunni gegn Frankó. Jafnvel Ortega y Gasset gleymdi pólitískri villu sinni og tal- aði á síðustu árum sínum gegn „krúnurökuðum ösnum“ stjórnarinn- ar. Minningu hans er heiður að því að lík hans skyldi vinna pólitískan sigur 1955, eins og Cid vann orrust- una forðum dauður. En sú saga er sögð, að liann hafi verið bundinn á hest sinn eftir að hann var fallinn sjálfur og skotið þannig fjandinönn- unum slikan skelk í bringu að þeir flýðu. Þessa þróun spænsku menntamann- 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.