Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 94
Sverrir Kristjánsson Vort f jörmikla þjóðkirkjulíf Mig minnir það hafi verið á önd- verðu þessu ári, að í útvarpi og blöð- um var birt ein frétt, sem mér þótti mjög athyglisverð. Frá því var skýrt, að sá menningarviti Islendinga, sem bjartast skín þessa stundina, Hannes Jónsson félagsfræðingur, hefði af- hent herra biskupinum yfir íslandi hjúskapar- og kynferðismál íslenzku þjóðarinnar, og biskup tekið við þeim í nafni þjóðkirkjunnar. Þessi athöfn minnti í öllum greinum á þann gern- ing, sem á miðöldum var kallaður in- vestitura, en nefna mætti lénun á voru máli: veraldlegur þjóðhöfðingi veitir biskupi eða ábóla umráð og vald yfir jarðeignum og öðru góssi hins kirkjulega embættis. Þessi lénun- arréttur er kunnastur úr sögu þýzkra miðaldakeisara, en var ekki eingöngu bundinn við áþreifanlega hluti, svo sem jarðir. Hann gat einnig náð til staðbundins valds, svo sem dómsmála eða löggæzlu. Félagsmálakeisari Is- lands, herra Hannes Jónsson, lénaði sem sagt kirkjunni vald og umráð yf- ir hjúskapar- og kynferðismálum þjóðarinnar, og mun að sjálfsögðu hafa gert það „af frjálsu fullveldi", eins og komizt var að orði þegar Kristján IX. Danakonungur gaf okk- ur stj órnarskrána sællar minningar. Ekki er mér kunnugt um hvernig kirkja vor hefur rækt þetta nýja em- bættishlutverk, enda heyrir það að sumu leyti undir þau mál, sem kölluð voru feimnismál fyrir síðustu heims- styrjöld. En skömmu eftir lénunarat- höfnina gerðist vor gamla þj óðkirkj a bæði hávær og athafnasöm á öðrum sviðum. Fyrir nokkrum misserum hafði Viðreisnarstjórnin gefið henni Skálholt og 1 milljón króna á ári til að ráðskast með á þeim fornfræga stað. Síðan hefur ekkert lát orðið á hinum kristilega mömmuleik þjóð- kirkjunnar. En það er athyglisvert við þennan mömmuleik, að hann snýst nær allur um það fræga dýr Biblí- unnar, gullkálfinn. Þetta er því furðu- legra sem Jóhann Hanesson prófessor í guðfræði hefur nýlega birt þá skýr- ingu á sköpunarverkinu, að guð hafi ekki skapað gullkálfinn. (Sjá Þanka- rúnir hans í Lesbók Morgunblaðs- ins.) En Þjóðkirkjan er gengin í dansinn og nú tvistar hið aldna hrör eins og fimmtán ára táningur kring- um þann eina kálf, sem guð skapaði ekki. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.