Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 31
„Undrið“ í spœnskri menningarbaráttu fji'rjálsrœði“ Arið 1958 hefjast fyrstu námu- mannaverkföllin í Asturíu. Kommún- istaflokkurinn hvetur þjóðina til að styðja sameiningarstefnu sína í stjórnmálum, sem byggir að veru- legu leyti á viðleitni ungra mennta- manna í þá átt. 1959 koma oddamenn menningarbaráttunnar opinberlega fram í tilefni af minningarhátíð skáldsins Antonios Machados, sem haldin var bæði í Frakklandi og á Spáni. Mörg óleyfileg félög, bæði forn og nýstofnuð, hvetja til „frið- samlegs þj óðarverkfalls“. Foringj- arnir eru handteknir: Simon Sanchez úr framkvæmdanefnd kommúnista- flokksins, de Amat, menntamaður úr „innanlands sósíalistaflokknum“, og auk þessara fulltrúa menntamanna frá 1936, maður eins og Cerón Ayuso, fulltrúi nýstofnaðs félags, FLP, sem berst gegn fasisma en hefur innan sinna vébanda fulltrúa ólíkustu skoð- ana: katólska framsóknarmenn, marx- ista, byltingarsinnaða smáborgara ofl. ofl. Einnig upplýstist það, að Dionisio Ridruejo, fyrrverandi sér- fræðingur í falangískri hugsjóna- fræði, hafi stutt að framkvæmd námu- mannaverkfallsins, en tekizt að kom- ast undan lögreglunni. Nú er Ridru- ejo formaður félags sem er mótsnúið Frankóstjórninni og ásamt Cerón málsvari nýju menningarlegu and- stöðunnar. Undan slíkum þunga verður stjóm- in að láta og hörfa úr fyrri vígstöðv- um. Vegna þessarar breiðu víglínu verður hún að láta sér nægja að halda sig í hættuminnstu virkjunum: „Frjálsræðið" verður til. — Það er árið 1960, einmitt þegar skáldsögur eins og La Mina, Náman, eftir Ar- mando López Salinas eða bók Cast- ellets, „Tuttugu ár spænskrar ljóð- listar“, koma út og hrjóta múra rit- skoðunarinnar. Skáldsagan fjallar um, á mjög raunhæfa vísu, hlutskipti og baráttu námumannanna í Asturiu og Castellets vegsamar umrætt tíma- bil framfarasinnaðrar ljóðagerðar. Á sama líma birtast í tímaritum umræð- ur um marxisma, sem menn ýmist telja vel eða illa fallinn til leiðarvísis fyrir þjóðfélag framtíðarinnar. „Frjálsræðið“ sýnir sig við nánari athugun einnig í árangri af haráttu menntamanna í fyrirlestrasölum há- skólanna og í öðrum menntastofnun- um og á götum úti þar sem barizt er gegn handtökum lögreglunnar og lög- sókn valdstjórnarinnar. — Enginn hefur gefið spánverjum þetta frjáls- ræði, hvorki Frankó né Fraga Iri- barne eða sameiginlegur Evrópu- markaður, þeir hafa áunnið sér það sjálfir, það gerðist þegar mennta- mennirnir sameinuðust verkamönn- unum í baráttu þeirra. Sú sameining er trygging fyrir því að menningar- legur sigur á einræði og harðstjórn Frankós muni vinnast. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.