Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 113
Erlend tímarit flugbáti til Arkhangelsk; og síðan með rússneskri flugvél til Moskvu. Ferðamenn hurftu að taka á sig undarlega króka á [jeiin árum! Eg kom til Moskvu 4. júlí, á heitum sum- ardegi. I Moskvu var lífið ennþá með und- arlega eðlilegu móti: nóg af matvöru í búðunum og enginn skortur á neyzluvör- um; en það var fljótt að breytast. Tveimur vikum síðar var skömmtun komið á og þrengingarnar byrjuðu. En hitt var þyngra á ínetunum að fólk var farið að hafa meiri og meiri áhyggjur út af gangi stríðsins. í byrjun júlí: Pskov, Ostrov, — 16. júlí: Smolensk. Við Smolensk voru Þjóðverjar stöðvaðir, og þetta gerði marga Moskvubúa nærri óskiljanlega bjartsýna um skeið, þó að Moskva yrði fyrir fyrstu sprengjuárás- unura litlu síðar. Ég hafði lifað allar verstu nætur loft- tiernaðarins gegn London haustið og vetur- inn 1940—41; loftvarnirnar í Moskvu voru miklu betri en í London og af 100 þýzkum flugvélum komust vanalega ekki nema fimm eða tíu inn yfir borgina. En mesta furðu vöktu kannski hinar raunverulegu tilfinningar sovézkrar alþýðu: eins og áður er sagt ríkti nærri því ábyrgð- arlaus bjartsýni þegar Þjóðverjar voru stöðvaðir við Smolensk; en þrátt fyrir það voru menn undrandi á því að „allt þetta“ skyldi yfirleitt geta komið fyrir. Einhver alvarleg mistök höfðu átt sér stað, og allir vissu það. Um þetta leyti var erlendum blaðamönnum ekki leyft að fara til vígstöðvanna sem sífellt færðust nær Moskvu. Ég kom ekki til vígstöðvanna fyrr en um miðjan september; þá var lítill hóp- ur fréttamanna fluttur í bíl til Vjazma (þar lentum við í loftárás og komumst nauðulega lífs af), og þaðan til „Jelnja-fleygsins" sem tekizt hafði að ná aftur af Þjóðverjum eftir harða bardaga; þar var ömurlegt um að litast og stóð ekki steinn yfir steini. Ég sá í fyrsta skipti brenndar borgir og þorp Smolenskhéraðsins; ég talaði við margt að- dáunarvert fólk, karla og konur, í Sovét- ríkjunum (þrem vikum síðar tóku flest þeirra þátt í hinum hræðilegu bardögum í Vjazma, sem Þjóðverjar lokuðu inni; oft var ég að velta því fyrir mér hversu mörg þeirra hefðu sloppið lifandi). Þegar ég kom aftur frá Jelnja til Moskvu voru tilfinningar mínar næsta ruglingsleg- ar. Rauði herinn var afskaplega illa birgur að skriðdrekum. Einna daprastar em end- urminningar mínar um h'tinn flugvöll ná- lægt Vjazma, þaðan sem ungir sovétflug- menn flugu fjórum, fimm, sex sinnum á dag í ákafiega frumstæðum og hægfleyg- um orustuflugvélum, til að varpa fáeinum litlum sprengjum á víglínur Þjóðverja. Sér- hver árásarferð jafngilti nærri því sjálfs- morði. Samt brostu og hlógu þessir ungu flugmenn og sögðust kunna vel þessu æsi- lega lífi; mér fannst það ótrúlegt; þeir vissu í rauninni að þeir yrðu ekki á lífi eftir einn dag eða eina viku. Og samt var ekki einu sinni um þessai mundir hægt að missa trúna á endanlegan sigur, þó að hann virtist mjög langt undan, og þó að þýzku flugmennimir sem höfðu verið teknir til fanga og við töluðum við, væru svo hrokafullir að undrum sætti og hlægju upp í opið geðið á okkur ef við minntumst á þann möguleika að Moskva mundi ekki falla fyrir veturinn. f Vjazma hittum við Sokolovskí hershöfðingja (sem nú er marskálkur), og það var mjög upp- örvar.di að tala við hann, þrátt fyrir dapur- legt umhverfið. Ég man sérstaklega eftir þremur atriðum í máli lians: 1) „Stríðið byrjaði hörmulega, en við er- um nú smámsaman að mala í sundur þýzku hernaðarvélina; 2) auðvitað reyna Þjóð- verjar að hefja úrslitasókn, og kannski fleiri en eina ,úrslitasókn“ gegn Moskvu, en samt munu þeir ekki ná henni á vald 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.