Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 55
Helreið nora (lítur út): Hann er að koma, og hefur hraðan á. (Bartley kemur inn og litast um í eldhúsinu. Rödd hans er lág og dapurleg). bartley : Hvar er nýi kaðalspottinn, Cathleen, sem var keyptur í Connemara? CATHLEEN (kemur niður): FáSu honum hann, Nora, — hann hangir á nagla hjá hvítu borSunum. Ég hengdi hann þar í morgun, því svartfætta svíniS var að japla á honum. nora (fœr honum kaðalinn): Er það þetta, Bartley? maurya: Þú gerðir vel, Bartley, að lofa þessum spotta að hanga hjá borð- unum. (Bartley tekur við kaðlinum). ÞaS verður þörf fyrir hann hér, máttu vita, ef Michael skolar á land í fyrramálið, eða morguninn þar á eftir, eða hvaða morgun sem væri í vikunni, því það er djúp gröf sem við tökum honum, ef guð lofar. bartley (tekur að hantéra kaðalinn): Ég hef ekkert heizli á merina til að ríða við þennan spöl, og nú verð ég að skunda af stað. Þetta er eini bátur- inn héðan í tvær vikur eða lengur, og ég heyrði þá segja í neðra að þetta yrði góður hrossamarkaður. maurya: Þeir munu segja ljótt í neðra, ef líkinu skolar á land og enginn maður heima til aS banga saman kistunni, og ég búin að kaupa dýrum dómum fínustu hvítu borðin sem finnast í Connemara. (Hún virðir borðin fyrir sér). bartley: Hvernig ætti því að skola á land, og við sem höfum leitað á hverj- um degi í níu daga samfleytt og sterkur vindur staðið um tíma að vestan og sunnan? MAURYA: Þó það hafi ekki fundizt, þá er vindurinn að róla upp hafinu, og það var stjarna í grennd við tunglið, og skín aftur í nótt. Þó það væru hundrað hestar, eða þó maður ætti þúsund hesta — hvað eru þúsund hestar hjá syni, þegar sonurinn er aðeins einn? bartley (vinnuT að múlnum, við Cathleen): Þú gáir að kindunum á hverj- um degi, Cathleen, að þær troði ekki rúginn niður, og ef gripakaupandinn kemur, geturðu selt svartfætta svínið, ef hann gefur gott verð. maurya: Hvernig ætti hún tuskan aS fá gott verð fyrir svín? bartley (við Cathleen): Ef vestanvindurinn helzt þangað til tunglið er þorrið, þá skuluð þið Nora fara og draga saman þara í annan bing. ÞaS verður enginn leikur fyrir okkur frá þessum degi, með aðeins einn vinn- andi mann. MAUrya: Það verður sannarlega enginn leikur fyrir okkur frá þeim degi, 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.