Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 68
Tímarit Máls og menningar að þjóðir mundu þjóna honum og lýSir lúta honum. Hann mundi sigra heiminn. Og þegar ég leit á son minn, sem bæklaSur var, fylltist hjarta mitt hryggS og ég hugsaSi: „Sannarlega þarfnast þessi blessunar föSur síns.“ Fyrir stundu hafSi ég boSiS heiminum byrginn. Nú vildi ég bægja honum frá. Og mig langaSi til aS falla á kné fyrir öllum lýSum og biSja: „SæriS hvorki hjarta hans né hinn visna fót.“ Ég gat ekki gert upp á milli sona minna. Og hvern dag ákallaSi ég Drott- in og hverja páskanótt titraSi ég af ótta, því aS blóSi var ekki roSiS á dyra- stafi mína og dyratré húss míns var grátt eins og eySimörkin. Og synir mínir uxu upp í húsi mínu og léku sér í brennandi sólhita dagsins í grænum garSi útskúfunarinnar. Og enn biSum viS úrskurSar Drottins. Og einu sinni voru synir mínir aS leik. Sá, er bæklaSur var, sat á jörSinni og hvíldi visinn fótinn. Hann tók upp gráan stein og sagSi viS bróSur sinn: „Ég ætla aS gera hann fallegan. Ég ætla aS lita hann rauSan.“ „Ger þú þaS,“ sagSi LróSir hans. Og sonur minn litaSi steininn rauSan. Þá horfSi hann á steininn dapur í bragSi og sagSi: „En hann verSur alltaf grár aS innan.“ BróSir hans tók hamar og reiddi til höggs. Hann braut steininn í smátt og sárin ginu grá allt umhverfis þá. Og sonur minn, sem heilbrigSur var, hnykkti til höfSinu og hló upp í himininn. SíSan benti hann á sallann og sagSi: „Nú geturð'u litaS allt rautt.“ En sonur minn meS visna fótinn fór aS gráta, því hann fann til meS steininum. Og er ég horfSi á leik þeirra fylltist hjarta mitt fögnuSi. í auSmýkt féll ég á kné og ég sagSi: „Drottinn, þú hefur veriS mér miskunnsamur.“ I nótt mun hinn útvaldi lýSur slátra lambinu, steikja og eta. RauSu blóSi verSur ekki roSiS á dyrastafi mína og dyratré mitt verSur grátt eins og eySi- mörkin. Ekki er hús mitt hreint, en hjarta mitt mun ekki framar titra af ótta. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.