Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 100
Tímarit Máls og menningar ull, aldavinur hans og fóstri, teygir sig upp í kvöldroSann. Ungur hafði hann staðiff á þiljum skipsins forffum og horft tárvotum augum á jökulbunguna hverfa í hafið. Nú var hann kominn heim og gat virt hana fyr- ir sér á hverjum degi, umvafffa töfrabirtu rómantískra skáldaþanka og íslenzkrar sumardýrðar. Á þvílíkum stundum hlýtur allt að vera fullkomnaff. Þýðingar Steingríms í bundnu máli og lausu eru stórvirki, bæffi að magni og gæff- um, og koma þær allmikiff við sögu í bók Hannesar. Einkar skemmtileg sýnishom af bréfum hans eni sannkallað bókarkrydd, ekki sízt þeim sem hann skrifaði vini sín- um Eiríki Magnússyni. Þar getur hann orð- ir svo snefsinn og orðljótur aff hrein unun er að: „Embættisklikkan, sú finsensk- step- liensensk- melsteðsk- thorsteinsensk- jónas- ensk- hávsteinska er að streitast við að terrorísera hæinn og mynda einhvers kon- ar aristókratíska svínabendu, baseraða á óþjóðerni, drembilæti, ranglæti, rógi, heimsku etc.“ Og síðar: „Þessi skyndiþing eru einhver sú argasta hneykslun á guðs grænni jörð — skyndiþing, umsetin af landsvikaralegum djöflum — upplögð fyrir alls konar parlamentarískar misfarir, flaust- ur, hroðvirkni og óútreiknanlegar tilviljan- ir. Milli þinga ná óvinimir sér niffri með að svína; þeir hafa 22 mánuði til að undir- búa og skorða svínaríið og þingið aðeins tvo til að kippa því í liðinn, þó það nú væri eins og það ætti að vera, sem ekki er.“ Þetta er mikil dásemdarbók. Hannes rek- ur sögu skáldbróffur síns frá vöggu til graf- ar, bregður upp lifandi myndum úr um- hverfi hans og æviferli; hlýr, skilningsrík- ur og þó blessunarlega hlutlaus að því er bezt verður séð. Hann hefur víða dregið föng að og lagt mikla vinnu í ritverk sitt og fær enda erindi sem erfiði. Hann ræðir um list skáldsins af nærfæmi og kunnáttu þess sem veit hvað hann er að tala um og er sjálfur reynslunni ríkari. Er ekki vanda- laust að skynja andlega frændsemi þessara tveggja ljóffskálda? „Ég reið um sumar- aftan einn á eyðilegri heiði.“ „Hjá þér vildi ég hvílast, heiðin mín, á sumartíð." „Blcikra iaufa láttu beð að legstað verða mínum.“ „Sæl verður gleymskan undir grasi þínu, byggff mín í norffrinu." Stund- um leiðir höfundur bókarinnar lesandann við hönd sér inn í smiðju skáldsins með því að birta frumgerðir kvæðanna ásamt end- anlegum búningi þeirra. Breytingamar eru yfirleitt til bóta og sýna hvað þessi mikli fagurkeri var óþreytandi í að fága list sína og fullkomna. Einnig að ytra húnaði er bókin á flestan veg til fyrirmyndar. Sjálfsagt hefðu sumar myndirnar notið sín betur á myndapappír. En þær eru margar í bókinni og ýmsar næsta markverðar. Gengur það t. d. ekki lygasögu næst aff þeir skuli allir vera sam- an komnir á einni mynd Steingrímur, Matt- lu'as, Gröndal, Hannes Hafstein, Þorsteinn Erlingsson og Einar Ben? Þórarinn GuSnason. Kvæði og dansleikir Það þótti mikill bókmenntaviðburffur hér skömmu fyrir s.l. jól þegar Almenna bóka- félagið lét frá sér fara stórmyndarlegt safn „þjóðkvæða" í tveim bindum.1 Þeir sem kunnu deili á útgefanda, Jóni Samsonar- syni, vissu að ekki þurfti að kvíða óvand- virkni að neinu leyti. Heiti verksins, Kvæði og dansleikir, er rúmgott en útg. gjörir nánari grein fyrir tilgangi og takmörkum í eins konar eftirmála í lok inngangs. í fyrra bindi er inngangur, 235 blaðsíð- 1 íslenzk þjóðfræði — KvœSi og dans- leikir, Jón Samsonarson gaf út. Reykjavík, Almenna bókafélagið MCMLXIV. 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.