Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Side 46
Guðbergur Bergsson Hin útvalda Dularfull fyrirbrigði veikja ekki vald né gildi hjartans ... Einar Benediktsson. ekkert þögnin engar hræringar bærðust með þjóðinni aðrar en jarðhræringar ekkert lífs- mark ... engin stórmerki; enginn eldur í Oskju; hvorki Heklu- né Kötlugos; ekk- ert nýtt Surtseyj argos; engar nýjar gjafabækur eða þjóðleg kvikmyndalist um fræg, útkulnuð eldfjöll og skáld. Um langan aldur hafði enginn íslend- ingur getið sér mikinn orðstír erlendis. Leiði og drungi hvíldi yfir þjóð, sem var jafnvel orðin leið á leiða og víni, þótt hún héldi áfram þeim þrjózka vana að koma árlega saman í júní og minnast fornra daga, þegar náttúruöflin sáu henni fyrir andlegum þörfum: meðan hægt var að fljúga í góðu skyggni til að skoða Heklugos, miðnætursól og hafís, eld í Oskju, gos í Surtsey, hlaup í Grímsvötnum; en ef allt annað brást, þá hljóp Katla í skarðið og gaus af veikum mætti. Ó, gullöld eldgosa! — þegar þrá landsmanna eftir stórum og ennþá stærri gosum var svo heit og sterk, að hugarafl þeirra lyfti eldey úr sæ: Surtsey, og allir höfðu nóg að starfa við að senda vinum erlendis nýrri og fullkomnari póstkort af eldgosum. Nú var þessi gullöld liðin, en gullaldar- bókmenntir hennar lifðu. í London-París-New York sátu íslandsvinir á gang- stéttarkaffihúsum og lásu Heklubókina, Óskjubókina, Surtseyjarbókina, Vatnajökulsbókina frá sér numdir af hrifningu: Eldgjá. Meginkvísl hraun- straumsins stefnir suður. Á miðri mynd sést hvar hraunelfan vellur fram. En nokkra hríð höfðu ýmsir smáatburðir svifið inn í gufuhvolf þjóðar- innar eins og sægur loftsteina, þó var ómögulegt að reikna út nákvæmlega, hvar nýjum stórviðburði mundi slá niður; en að því hlaut að reka. Mörg skáld höfðu fyrirfram ort um hann kvæði, og bækur um atburðinn biðu þess hjá útgefendum, að atburðurinn gerðist. Þegar að því rak hafði hjónaband Sveins og Katrínar staðið óslitið, með ýmsum meinlausum frávikum, í tæpan aldarfjórðung. Um og eftir hjóna- 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.