Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Page 32
Timarit Máls og menningar
Form andspyrnunnar
Fylkingin sem stendur í menning-
arbaráttunni við Frankó og hann hef-
ur orðið að taka tillit til síðan 1960
er skipuð mörgum ósamstæðum öfl-
um. Ennþá eru þar nokkrir sem að-
hyllast stefnu Frankós, en með ský-
lausum skilyrðum, sem skýra hvers-
vegna þeir hafa skipað sér í flokk
andstæðinganna. Þetta á fyrst og
fremst við menntamenn Opus Dei og
vinstri falangista. Opus Dei-mennta-
mennirnir eru andvígir „tæknilegu“
hliðinni á „menningarpólitík“ Frank-
ós, þó að þeir á hinn hóginn geri
kröfur til að þeir hafi af henni per-
sónule<ran hagnað. Vinstri falaneist-
ar revna aftur á móti að aðlaga forn-
ar huemvndir falaneista núverandi
ástandi, tilraunir þeirra færa há þess-
veena oft að takmarki lvðræðissinn-
aðra menntamanna.
Þessi fvlkine lvðræðissinnaðra
menntamanna nær frá hægrisinnuð-
um kristileeum demókrötum til
kommúnista, þar að auki eru í henni
krlstilegir maTxistar, sósíalistar,
friálslvndir. sósíaldemókratar, friáls-
lvndir konunessinnar og anarkistar.
Andspyrna hennar á sér margskonar
form. Efst á hlaði er þar svikalaus
haTátta fvrir menningu: mótmæli
geen ritskoðun, eegn akademískri
snillineu, gegn hugsiónalegu, fagur-
fræðileeu og fjárhagslegu einræði
Frankósinna í leikhúsmálum, kvik-
myndum og skapandi list. Hún krefst
lýðræðis í SEU og öðrum starfsfé-
lögum, svo sem bandalögum lögfræð-
inga, vísindamanna og lækna. Starf-
semi fylkingarinnar grípur inn í
stjórnmálin í æ ríkari mæli, þrátt fyr-
ir það að hún er fyrst og fremst sið-
fræðileg og húmanísk, og með því
ræður hún yfir æ árangursríkari
vopnum í stríðinu gegn einræðinu
(stuðningur við friðaröflin, svipting
grímunnar af misþyrmingum lögregl-
unnar og ranglátum dómum herrétt-
arins osfrv.) eða bein hjálp til handa
verkamönnunum (t. d. eins og undir-
skriftasöfnunin vegna námumann-
anna í Asturíu).
En áhrifamest af öllu er þó hin
ákveðna þátttaka þúsunda mennta-
manna í pólitískri baráttu gegn st jórn-
inni, jafnt bannaðra félaga sem hafa
starfað síðan 1936 (kommúnistaflokk-
urinn, sósíalski spænski verkamanna-
flokkurinn ofl.) og þeirra sem stofn-
uð voru fyrst eftir ofsóknarherferð
Frankóstjómarinnar á hendur öllum
vinstrisinnuðum öflum (kristilegir
demókratar, þj óðleg frelsissamtök,
kristilega þjóðlega hreyfingin, sósí-
alska stúdentasambandið AUS,
spænska lýðræðissambandið), tvö
hin síðastnefndu eru eingöngu innan
háskólanna.
Hin menningarpólitíska hreyfing
spænskra menntamanna, sem Frankó
átti í útistöðum við í tilefni af 25 ára
afmæli harðstjórnar sinnar, verður
22