Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Page 32

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Page 32
Timarit Máls og menningar Form andspyrnunnar Fylkingin sem stendur í menning- arbaráttunni við Frankó og hann hef- ur orðið að taka tillit til síðan 1960 er skipuð mörgum ósamstæðum öfl- um. Ennþá eru þar nokkrir sem að- hyllast stefnu Frankós, en með ský- lausum skilyrðum, sem skýra hvers- vegna þeir hafa skipað sér í flokk andstæðinganna. Þetta á fyrst og fremst við menntamenn Opus Dei og vinstri falangista. Opus Dei-mennta- mennirnir eru andvígir „tæknilegu“ hliðinni á „menningarpólitík“ Frank- ós, þó að þeir á hinn hóginn geri kröfur til að þeir hafi af henni per- sónule<ran hagnað. Vinstri falaneist- ar revna aftur á móti að aðlaga forn- ar huemvndir falaneista núverandi ástandi, tilraunir þeirra færa há þess- veena oft að takmarki lvðræðissinn- aðra menntamanna. Þessi fvlkine lvðræðissinnaðra menntamanna nær frá hægrisinnuð- um kristileeum demókrötum til kommúnista, þar að auki eru í henni krlstilegir maTxistar, sósíalistar, friálslvndir. sósíaldemókratar, friáls- lvndir konunessinnar og anarkistar. Andspyrna hennar á sér margskonar form. Efst á hlaði er þar svikalaus haTátta fvrir menningu: mótmæli geen ritskoðun, eegn akademískri snillineu, gegn hugsiónalegu, fagur- fræðileeu og fjárhagslegu einræði Frankósinna í leikhúsmálum, kvik- myndum og skapandi list. Hún krefst lýðræðis í SEU og öðrum starfsfé- lögum, svo sem bandalögum lögfræð- inga, vísindamanna og lækna. Starf- semi fylkingarinnar grípur inn í stjórnmálin í æ ríkari mæli, þrátt fyr- ir það að hún er fyrst og fremst sið- fræðileg og húmanísk, og með því ræður hún yfir æ árangursríkari vopnum í stríðinu gegn einræðinu (stuðningur við friðaröflin, svipting grímunnar af misþyrmingum lögregl- unnar og ranglátum dómum herrétt- arins osfrv.) eða bein hjálp til handa verkamönnunum (t. d. eins og undir- skriftasöfnunin vegna námumann- anna í Asturíu). En áhrifamest af öllu er þó hin ákveðna þátttaka þúsunda mennta- manna í pólitískri baráttu gegn st jórn- inni, jafnt bannaðra félaga sem hafa starfað síðan 1936 (kommúnistaflokk- urinn, sósíalski spænski verkamanna- flokkurinn ofl.) og þeirra sem stofn- uð voru fyrst eftir ofsóknarherferð Frankóstjómarinnar á hendur öllum vinstrisinnuðum öflum (kristilegir demókratar, þj óðleg frelsissamtök, kristilega þjóðlega hreyfingin, sósí- alska stúdentasambandið AUS, spænska lýðræðissambandið), tvö hin síðastnefndu eru eingöngu innan háskólanna. Hin menningarpólitíska hreyfing spænskra menntamanna, sem Frankó átti í útistöðum við í tilefni af 25 ára afmæli harðstjórnar sinnar, verður 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.