Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Síða 119
hvcrju sinni ... A meSan kommúnista-
hættan vofir yfir frjálsum ríkjum, getur
ástandiS í heiminum ekki orSiS eSli-
legt. MeSan svo er, œttu íslenzkir rit-
höfundar og aSrir listamenn, ekki aS
láta lokka sig inn í kommúnistabúriS
aS óþörfu.
Það er eina huggunin að fyrr í leiðaran-
um er talið að „þessum mönnum fækki ár
frá ári hér sem annars staðar í V-Evrópu.“
I apríl 1961 er rithöfundur einn tekinn
til alvarlegra hæna fyrir að hafa sagt að
leikritið Nashyrningar eftir Ionesco fjalli
um nazismann. En nú kemur í ljós nýtt at-
riði sem teljast verður all-ískyggilegt:
kommúnistar hafa eitthvert undravert lag á
að „ræna menn skáldanafni", og beita
þeirri ógnun til að halda skáldum innikró-
uðum í „kommúnistabúrinu":
Ifann sagSi aS Nashyrningarnir vœri
ádeila á nazisma nútímans ... En rit-
hö/undurinn minntist ekki á þaS höfuS-
atriSi, aS Nashyrningarnir eru auSvitaS
hvöss ádeila á kommúnismann ... Morg-
unblaSiS segir ekki aS þessi ríthöfund-
ur sé kommúnisti. Hitt vill þaS benda á,
aS hann verSur vart tekinn alvarlega
meSan hann fer undan i jlœmingi og
neitar aS horfast í augu viS sannleik-
ann. ÞaS verSur engum til afsökunar né
sálubótar, þó hann óttist íslenzku nas-
hyrningana, sem eru þess reiSubúnir aS
ræna hvern þann mann skáldanafni,
sem fellur ekki flatur fyrir ofbeldi
þeirra ... Fyrir unga höfunda á íslandi
í dag er engin áhætta aS vera andstœS-
ingur nazisma. ÞaS eru allir. Hitt getur
kostaS eitthvaS aS segja sannleikann
um kommúnismann.
í maímánuði sama ár eru í Morgunblað-
inu ýmsar fleiri hugleiðingar um þennan
kostnaðarlið, en nú hefur traust blaðsins
Ú rklippur
á íslcnzum listamönnum aukizt að mun og
það óttast nú ekki lengur ístöðuleysi
þeirra:
... lslenzkir lislamenn láta þessar per-
sónuárásir (kommúnista) sem vind um
eyru þjóta. Þeir vita, aS kommúnism-
inn er andstœSur listinni, undir hans
merki berjast þeir einir, sem hafa misst
trú á mikilvœgt hlulverk lista og lista-
manna í nútímaþjóðfélagi. Kommúnist-
um mun ekki takast aS virkja nema til-
tölulegafámennan hóp þröngsýnna smá-
karla í hópi íslenzkra skálda, og þeim
skáldum er einmitt hættast viS komm-
únismanum, sem haja ekki trú á því að
verk þeirra standi undir þeirri viður-
kenningu sem þeir krefjast ... (Komm-
únistar) skulu vita, að sá tími er liSinn
að þeir geti með einu pennastriki kom-
ið i veg jyrir, að þeir höfundar, sem
eru þeim andstæðir, verði metnir aS
verðleikum.
Desember 1961, ditto:
Fyrir nokkrum árum höfðu kommúnist-
ar verlega áhrif i röðum menntamanna.
Síðan hafa þeir atburðir gerzt, sem
svipt hafa dýrðarhjúpnum af heims-
kommúnismanum, svo að hann stendur
sem berstrípuS yfirgangsstefna.
Um áramótin 1961—62, fyrirsögn: „List
og pólitík":
Kommúnistar skulu vita það, að sá tími
er liSinn aS svívirðingar þeirra haji
nokkur áhrif ...
En ekkert dugar. Þegar kemur fram í
marz 1962 er ástandið ekki betra en svo að
íslenzkir listamenn hafa unnið sér til óhelg-
is enn einusinni, og fá ákúrur hjá Morgun-
blaðinu:
Ekki virðast allir íslenzkir listamenn
enn hafa gert sér grein fyrir því að að-
ild íslendinga aS NATO hefur verið
bezta tryggingin gegn ofbeldi.
109