Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Side 43
Loftur á „h inu leiksvidinu“ samfélög hafa búið til varnir gegn henni. Það sem er „heilagt“ er orðið til sem afneitun á hinu sem er „óhugnanlegt" og kristin trú, kirkjan, byggði upp magnað varnarkerfi gegnum aldirnar þar sem gert er ráð fyrir sálfræðilegri þörf manna fyrir algóðan guð, endalausa ást og samruna við >,annan“ sem verndar mann gegn „hinu óhugnanlega“. A tuttugustu öldinni hafa ekki bara trúin og kirkjan fallið saman heldur líka þær laga- og siðferðishugmyndir sem byggðu á henni. Það er orðið hlutverk bókmenntanna að vinna úr reynslu okkar og túlka hana, segir Kristeva. En bókmenntirnar geta ekki hreinsað okkur af „því óhugnan- lega“ öðru vísi en að sýna okkur að það sé til, sé tilvistarleg forsenda okkar. „Hin narkissíska kreppa“ sem virðist hrjá tuttugustu öldina meira en önnur tímaskeið, felst ekki í því að við höfum of mikið af narkissisma, sjálfsást, heldur því að við höfum of lítið af henni, trúum ekki á ástina, þorum ekki að elska. Otti okkar við að vera gleypt lifandi er sterkari en þráin eftir samruna við aðra. Við eigum líka mjög erfitt með að upphefja nokkuð, af því að köld efahyggjan fylgdi 20. öldinni úr garði og býður ekki upp á sterkt, algilt yfirsjálf, sem við getum samsamað okkur til að forða okkur frá upplausn sjálfsins og firringunni. I þessu félags-sálfræði- lega tómarúmi hafa menn kastast í pólitískt fang Hitlers og Stalíns — í leit að merkingu, leit að því reglukerfi sem gæti dugað til að halda hinni innri óreiðu í skefjum. Þar á meðal ófáir listamenn.25 Aðrir, en þeir eru fáir, hafa reynt að vinna beint úr reynslu okkar af „hinu óhugnanlega" og Jóhann Sigurjónsson var einn af þeim. Að mínu viti fjalla öll hans verk um þau átök sem fjallað hefur verið um hér að framan, verk hans eru „fjölskyldusögur" eins og Freud segir26 en ekki í öðrum skilningi en þeim að í þeim vinnur Jóhann úr djúpgerðum mann- legs lífs, eins og sá einn getur sem kryfur sjálfan sig lifandi — „lætur sér aldrei nægja tilvistina eina“27 svo að vitnað sé í skáldbróður Jóhanns, Fjodor Dostojevskí. Tilvitnanir: 1. Jón Viðar Jónsson: „Loftur á leiksviðinu" s. 24-76 2. Sami, s. 46 3. Sami, s. 66 4. Sami, s. 32-40 5. Atle Kittang: Luft, vind, ingenting, s. 13. I grein minni: „Innan og utan við krosshliðið" er sömuleiðis rætt um hugtakið „íroníu", s. 180-182 6. Jóhann Sigurjónsson: Galdra-Loftur, Rit II, Mál og Menning 1942. Allar tilvitnanir í leikritið hér á eftir, vísa til þessarar útgáfu. 7. Jón Viðar Jónsson, „Loftur á leiksviðinu“, s. 64 TMM XX 305
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.