Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Side 59

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Side 59
„Ljóðafugl lítinn ég geymi ..." lengst út í ljósið og daginn og lífsglaðan syngja. Helzt vildi1 hann haukum þeim líkjast, sem hæst geta fiogið. Fái‘ hann ei fylgt þeim til himins, fljótt skal hann deyja. Frelsi skáldsins er hér greinilega sett fram sem skilyrði skáldlegrar tjáningar og fái „ljóðafuglinn" ekki að fljúga frjáls um er líf hans einskis virði og hann best kominn dauður. Það er eftirtektarvert að í ljóðaúrvali Huldu, Segðu mér að sunnan (1961), sem Sigurður Nordal skrifaði inngang að um skáldkonuna en börn Huldu önnuðust val ljóðanna í, er þessu síðasta erindi sleppt athuga- semdalaust. En án þess dettur botninn úr kvæðinu og meginviðfangsefni þess kemur ekki fram, þ.e.a.s. frelsisþörf skáldsins sem Hulda líkir við flug hauksins. I mörgum ljóða Kvœða kemur fram þrá eftir samruna við náttúruna í þeirri vissu að náttúran sé frjáls, með því að vera hluti náttúrunnar sé hægt að öðlast hlutdeild í frelsi hennar. Syng þú umfrelsi þitt (bls. 32) er dæmi um Ijóð af þessu tagi. Skáldið ávarpar „frjálsan blæinn“ og þráir að sameinast honum. Sú sameining tekst ekki og frelsisþránni er ósvalað eins og kemur fram í lokaerindinu: Og þó að svar minni sárhryggu þrá sendir þú aldrei til baka, elska jeg flug þitt og fjöllin há, fallandi strauma og vorloftin blá, ó, að þú vildir mig út þangað taka! efldir þar stormvængir blaka. Engan þarf að undra þótt þessi leið til frelsis sé skáldinu ófær. Frelsi náttúrunnar er annars eðlis en það frelsi sem listamanninum er nauðsyn- legt og samruni við náttúruna hefur þögn í för með sér fyrir skáldið þar sem náttúran, skv. hefðbundnum skilningi, býr ekki yfir þeirri sjálfsvit- und sem skáldi er nauðsynleg. I Kvteðum birtist þráin eftir frelsi frá innilokun einkum á táknrænan hátt í náttúrumyndum, eins og hér hefur verið rakið. I næstu ljóðabókum Huldu, Segðu mjer að sunnan (1920) og Við ysta haf (1926) breytist myndmálið. Eftirsóknarvert frelsi táknar Hulda enn sem fyrr með nátt- úrumyndum, s.s. flugi fugla. En ófrelsið og kúgunin sem eru hlutskipti kvenna í ljóðum hennar tengjast nú kvenhlutverkinu á raunsæislegri hátt, TMM XXI 321
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.