Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Side 67
„Ljóðafugl lítinn ég geymi ...“ Sama heimild lýsir Vár þannig: Hún hlýðir á eiða manna og einkamál er veita sín á milli konur og karlar. Því heita þau mál várar. Hún hefnir og þeim er brigða.14 Inngangsljóð þessarar bókar Huldu er óður skáldkonunnar til dísar sinnar. Ljóðið bendir til þess að hún hafi ruglað ásynjunum saman og eigi við Vár, þ.e.a.s. ásynjuna sem hlustar á eiða manna: Þú bjarta dís, er býr við norðurs heiði, þú blessuð Vör, er hlýðir hverjum eiði. Þig eina jeg að leiðarlokum kýs, þó Ijúf sje mörg og fögur himindís. Hlutverk þessarar dísar er í grundvallaratriðum ólíkt hlutverki „kvæða- dísar“ Páls Olafssonar. Samband skáldkonunnar og Várar er ekki ástar- samband og skáldskapurinn því ekki ávöxtur ástar þeirra. Gyðjan hlustar á skáldkonuna, á trúnað hennar og huggar hana. Milli þeirra er engin spenna heldur sýnir skáldkonan gyðjunni takmarkalausa undirgefni: „Allt reyndist bezt, er ráð þín lágu til.“ Hún lýsir skáldskap sínum sem löngu, erfiðu og einmanalegu ferðalagi sem lýkur þegar hún nær til Várar: Senn styttist leið — í ljóma heiðum skín þinn lundur, Vör, og kallar mig til sín. Ein hef jeg gengið urð og flugabrúnir, ein hvílst um nótt og lesið stjörnurúnir og hlustað alein þegar þögn gaf svar; einmana vind um vængi sterka beðið, sem völva ein á nóttu ljóð mín kveðið er æfin blakti, eins og ljóssins skar. Eðli sínu samkvæm mun Vár geyma orð skáldkonunnar og koma í veg fyrir að aðrir heyri þau. Samband þeirra tveggja getur því ekki orðið frjótt fyrir skáldkonuna, heldur leiðir það hana til þagnar eða jafnvel dauða: „I rann þinn hreinan inn jeg deyja vil.“ Stór hluti ljóðanna í Þú hlustar Vör eru ástarljóð að yfirborðsgerð. Vel má vera að Hulda sé hér að yrkja ástarljóð til raunverulegs karlmanns (eða karlmanna). Hvort svo er eða ekki skiptir ekki meginmáli. Það sem mér finnst merkilegast við ástarljóðin er að í þeim skapar Hulda, með mynd elskhugans, n.k. karlkyns skáldskapargoð og í ástarsambandi við það tekst konunni að öðlast það frelsi sem gerir hana færa um skáldlega tjáningu: 329
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.