Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 85
Ferbaleikur — Að pissa, ef þér er sama, og hún skundaði í áttina að plus- klæddum þilvegg innst í salnum. 8. Unga stúlkan var ánægð yfir að hafa skilið hann eftir steini lostinn yfir orðinu — þótt meinlaust væri — en hann hafði aldrei heyrt það af hennar vörum; honum fannst ekkert lýsa eins vel konunni sem hún túlkaði og ofkeyrt daðrið í rödd hennar þegar hún sagði orðið; jú, hún var ánægð, henni leið mjög vel; leikurinn heillaði hana; hann vakti með henni áður óþekktar tilfinningar; tilfinninguna um dhyggjulaust ábyrgðarleysi, til dæmis. Hún sem sífellt var með áhyggjur af morgundeginum, skyndilega fannst henni hún vera fullkomlega afslöppuð. Petta líf annarrar konu, líf sem hún var allt í einu stokkin langt inn í, var líf án blygðunar, laust við takmarkanir, laust við framtíð og fortíð, hlutlaust. Þetta var einstaklega frjálst líf. Konan á puttaferðalaginu var almáttug; henni leyfðist allt; að segja allt, gera allt, skynja allt. Hún gekk í gegnum salinn og tók eftir því að horft var á hana frá öllum borðunum; einnig þetta var henni nýstárleg tilfinning, áður óþekkt: taumlaus ámegjan sem hún hafði af líkamanum. Fram að þessu hafði henni ekki tekist almennilega að losa sig við fjórtán ára unglingsstelpuna sem er með sífelldar áhyggjur af brjóstunum á sér og þjáist af þeirri óþægilegu tilfinningu að þau skagi út í loftið fyrir allra augum. Jafnvel þótt hún væri stolt af að vera vel gerð til munns og handa hélt hún aftur af stærilætinu: hún gerði sér ljóst að máttur kvenlegs þokka felst einkum í hæfileikanum til að spila á hitt kynið; og henni fannst eitthvað vera ógeðfellt við það; hún vildi að líkami sinn yrði aðeins fyrir þann sem hún elskaði; þegar karlmenn horfðu á barminn á henni á götum úti, fannst henni augnaráðið snerta leyndustu tilfinningar hennar, tilfinningar sem hún ætlaði aðeins að deila með ástvini sínum. En nú, sem puttastelpa, kona án framtíðar; fannst henni hún vera laus úr mjúkum böndum ástarinnar og fór að finna ákaft til líkamans; því ókunnugri sem augnaráðin sem beindust að henni voru, því sterkari varð holdleg fýsn hennar. I þann mund sem hún gekk fram hjá innsta borðinu gekk slomp- 347
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.