Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Blaðsíða 89
Ferðaleikur hana út með augunum; þvínæst dró hann fimmtíu króna seðil úr veskinu og rétti henni: „Nægir þetta?“ Hún tók við seðlinum og sagði: „Þú ert nú ekkert sérlega ör- látur.“ — Þú ert ekki meira virði, sagði hann. Hún þrýsti sér upp að honum: „Þú ferð ekki rétt að þessu. Þú verður að vera blíðari. Reyndu betur!“ Hún tók utan um hann og teygði varirnar í áttina að vörum hans. En hann setti fingurna á varirnar á henni og ýtti henni rólega frá sér. „Ég kyssi aðeins þær konur sem ég elska.“ — Elskar þú mig þá ekki? — Nei. — Hverja elskar þú? — Hvað kemur þér það við? Farðu úr! 11. Hún hafði aldrei áður afklætt sig á þennan hátt. Feimnin, hræðslan sem heltók hana alla, kvíðinn, allt sem hrjáði hana þegar hún afklæddist að unga manninum ásjáandi (og hún gat ekkert falið í myrkrinu), allt þetta var nú horfið. Hún stóð fyrir framan hann, sjálfsörugg, óþvinguð, í skjannabirtu og uppgötvaði sér til mikillar furðu hægar, æsandi hreyfingarnar þegar hún klæddi sig úr, tilfinn- ingu sem hún þekkti ekki áður. Um leið og hún fylgdist vandlega með augnaráði hans tíndi hún af sér hverja spjörina af annarri, ástríðufullt, og naut þess að afhjúpa sig hægt og rólega. En loks, þegar hún stóð allt í einu kviknakin fyrir framan hann, hugsaði hún með sér að nú væri ekki hægt að ganga lengra í leiknum, að með því að tína af sér spjarirnar hefði hún tekið niður grímuna og að nú væri hún nakin, sem þýddi að hún væri bara hún sjálf og að ungi maðurinn yrði nú að koma til móts við hana, með einni handarhreyfingu, hreyfingu sem mundi þurrka allt út og eftir stæðu aðeins þeirra innilegustu atlot. Hún stóð sem sagt fyrir framan hann og var hætt að leika; hún fór hjá sér, og eina sanna brosið hennar, þvingað og feimnislegt, færðist yfir andlitið. En hann haggaðist ekki, hann gerði ekkert til að binda enda á 351
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.