Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 101
I staðinn fyrir formála langt í breytingum og mér þætti með nokkru móti verjandi. Þar með ákvað ég t.d. að skrifa „Þriðji", ekki „Þriði“ þegar sú persóna er nefnd í bókinni; að skrifa „að þessari brennu“ en ekki „að þessi brennu“. Hins vegar gafst ég fljótt upp á að finna fullt samræmi í þvílíkum breytingum og geta áhugasamir lesendur skemmt sér við að finna dæmi um mótsagnir og geðþóttaákvarðanir. Af því hef ég sannast sagna litlar áhyggjur, því ég held að fullkomið samræmi væri andstætt öllum hugmyndum Snorra Sturlu- sonar, manns sem ég bar sívaxandi virðingu fyrir eftir því sem vinnu minni við útgáfuna miðaði fram. Þrátt fyrir digurbarkalegar áætlanir af því tagi sem hér voru nefndar varð mér fljótt ljóst að ekki yrði eitt látið yfir allan texta ganga. Vísur þær sem vitnað er til í Snorra-Eddu verða sannast sagna hálfgerður óskapnaður ef þeim er þröngvað til nútímamáls. Þar munar mestu um þá lengingu nafnyrða og fleiri orða sem verður er stoðhljóðið -u- er einlægt látið troða sér inn í endingar orða. Þannig fær vísuorðið „Kristr skóp ríkr og reisti" annan hljóm ef það er skrifað og lesið með nútíðarhætti: „Kristur skóp ríkur og reisti". Lesendur geta náttúrlega skotið þessu stoðhljóði inn ef þeim líkar svo að hafa, en oftast verður hrynjandi skemmtilegri án þess. Lagfænngar og skýringar Ekki er öllum valkvíða umsjónarmanns lokið með þessu. Eftir stendur m.a. að ákveða hvenær á að leyfa sér að „leiðrétta" texta handritsins. Svarið getur að sjálfsögðu verið einfalt: Aldrei. En guð hefur nú einu sinni ákveðið að tilveran skuli ekki vera einföld. Vitanlega er sjálfsagt að leiðrétta augljósar ritvillur skrifara eins og þegar hann skrifar „enum“ en á ljóslega að vera „einum“. Þvílíkar leiðréttingar þurfa ekki umræðna við. Vandinn rís þegar til vísnanna kemur. Þá hafa útgefendur haft fjarska misjafnan smekk. Sumir eru djarfir til leiðréttinga og hætta ekki fyrr en allt er komið í það horf að þeir skilji. Því miður gera þvílíkar breytingar textann oft að heldur vondum kveðskap. — Aðrir varast allar breytingar og segja sem svo að villur í handriti geta stafað af mörgu. Kannski var vísan orðin brengluð löngu fyrir daga Snorra. Kannski var skakkt ort fyrir öndverðu. Nútímaskáldum getur orðið fótaskortur á tungunni, hví þá ekki fornskáldum? Og þannig frameftir götunum. I þessu efni fór ég einhverskonar milliveg sem ógerningur er að gera grein fyrir. Ég skoðaði vandlega þær breytingar sem gerðar hafa verið í lestrarútgáfum fyrir almenning hingað til. Þætti mér gerlegt að koma einhverju tauti við vísuna án þeirra hafnaði ég þeim að sjálfsögðu. Yrði útkoman klúður eftir leiðréttingu sem fyrir þá hafnaði ég leiðréttingunni 363
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.