Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Síða 119
Blómstrandi kvendýr við sjáum hann, heldur einskonar afsprengi beggja, og lýtur eigin (inn- byrðis) lögmálum. Augað er stílfærðasta líffæri líkamans og myndmálið er mál augans. Ef til vill er myndmál ekkert annað en sífelldur útúrsnúningur útúr og útfrá fullkomnum hring augasteinsins. Ef svartur er hafður fyrir lit dauðans þá er það af því að menn deyja inní augað (augasteininn); og hvað getur verið meira satt en það. Myndlistin er um þessar mundir að þróast hægt yfir í það að verða kerfisbundin og markviss (,,vísindaleg“) rannsókn á myndmáli og gegnum hana gæti hún öðlast á ný fyrri virðingu. (Sem að vísu var ekki nema að hluta til hennar sjálfrar vegna heldur vegna upplýsingamiðlunar hennar fyrir daga ljósmyndavélarinnar). Og „furðuheimar“ hennar munu verða enn furðulegri en áður því þeir hafa aldrei verið neitt annað og meira en það að gera hið áður ósýnilega sýnilegt á skiljanlegu myndmáli. „Óskiljan- leg list“ (eða ofskiljanleg) er ávallt meðfærileg en hún er náttúrulaus og leiðir því ekki til frekari sköpunar. (Samfara, samruna). A hinn bóginn hefur það verið eitt skærasta leiðarljós íslenskrar listsköpunar „að gera nógu mikið, það hljóti eitthvað „gott“ að koma út úr því fyrr eða síðar.“ (Enda er íslensk list yfirleitt einstaklega meðfærileg). Það „að gera nógu mikið“ virðist ein öruggasta sáttaleið við ættarsamfélagið sem streðar og streðar við örðug skilyrði. „Gott“, hvernig, af hverju, fyrir hvern? Svarið við þeirri spurningu er samkvæmt vana látið hanga í lausu lofti. Þetta „góða“ í íslenskum listaverkum er sjaldnast búið til af skapendum þeirra, heldur verður það einhvern veginn til eins og af tilviljun eða við keðju- verkun. Einhver gæti sagt: „Þetta er gott hjá honum/henni“ (eða „fal- legt“), sem svo fréttist og munnmælasögur verða til. Islensk listasaga (í anda þjóðlegra fræða) hefur verið fram að þessu söfnun og skráning þessara sagna. (Líkt og skráning íslendingasagna). Þess vegna er hið alræmda svar hérlendis þegar spurt er „af hverju“ um eitthvað „fallegt" listaverk: „af því bara“. Tilhneiging íslendinga til að mikla fyrir sér hið óræða í lífinu (andatrú, fyllirí, list) er marktæk vísbending um að þeir séu svo lokaðir inní landinu og sjálfum sér, að þeir sjái hvorugt (nema í draum- sýn). VI. Þegar íslenskir myndlistarmenn voru búnir að horfa frá sér í meira en hálfa öld fóru þeir að gjóta augunum hver á annan og annað fólk (eru raunar enn feimnir við það), því næst tóku þeir að skoða sjálfa sig að utan, síðan 381
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.