Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Qupperneq 121
Blómstrandi kvendýr að nánast öll nútímamyndlist sé sami grautur í sömu skál. Nú er svo málum komið að a.m.k. tveir síðustu áratugir í íslenskri myndlist liggja sögulega og hugmyndalega undir skemmdum. Tvennt er að gerast núna í íslenskri myndlist; annars vegar hrökklast listamenn „inní hefðina“, eins og þeir kalla það; sem í flestum tilfellum er hreinn flótti frá raunveruleikanum, hins vegar er leiðin milli hérlendra framúrstefnuverka og ruslahauganna alltaf að styttast. Þetta ástand (ásamt sundrandi blankheitum) hefur ruglað menn í ríminu, deyft nauðsynlegan kjark og þrengt að þroskamöguleikum. Mesta ógæfa íslenskrar myndlistar síðustu tvo áratugi er hið óhagstæða hlutfall milli þeirra sem geta og hafa getað búið til myndlist og þeirra sem geta eða hafa getað fjallað um hana. Það veltur að hluta til á þessari umfjöllun hvort „árangur“ íslenskrar myndlistar verður „skráður" á þroskavænlegan hátt eða hvort listsköpun- in og þar með listvinir koma til með að verða á gelgjuskeiði um ófyrirsjá- anlegan tíma. VIII. Og nú mætti gera því skóna að þeir sem ekki hafa átt annars kost eða kannski haft af því vissa óbeina hagsmuni að skoða myndlist síðustu áratuga „utan frá“ vildu gjarnan spyrja: „Og hvað hafa þá síðustu áratugir kallað fram í myndverkum sem fyrri áratugir höfðu ekki skilyrði til að gera?“ I tilraun til að svara þessari spurningu verður hér á eftir drepið á nokkra þætti sem hafa verið meðal úrlausnarefna í myndlist síðustu áratuga og líta má á sem gefnar leiðir að tungumáli þeirra. Dæmin sem hér verða dregin upp eru fremur um þessar almennu aðgönguleiðir en að þau þurfi í þessu samhengi endilega að vera dæmigerð fyrir vinnu og verk tiltekinna einstaklinga. (1) Tiltölulega kerfisbundin könnun á eðli (,,línu“) forma og lita á gefnum myndfleti án augljósrar skírskotunar til ytri raunveruleika. Þetta er nánast frumspeki myndlistarinnar sem leitar að frumforsendum í myndmáli. „Veikleiki" hennar er hins vegar tilhneiging til að firra sig „sýnilegum“ veruleika líðandi stundar. Myndin er ekki lengur gluggi útí heiminn heldur gluggi inní sjálfa sig. Þegar myndin verður hún sjálf á Islandi á þennan hátt má (ef til vill) segja að bernskuskeiði hennar sé að ljúka. Hef ég hér öðrum fremur verk Harðar Agústssonar frá 6. áratugn- um í huga. (Meiri hlutinn af íslenskum abstrakt málverkum er ekkert 383
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.