Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Page 128

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1985, Page 128
Tímarit Máls og menningar (8) Hreinn Frið- finnsson. Án titils III, 1981-82; (litljósmynd, útskorið tré, málað kUði), 210X120 sm. (9) Félagsfræði lista og menningarlífsins. Þegar einstaklingurinn ákveð- ur að gerast listamaður hefur hann fyrir sér fyrirfram skilgreinda stofnun í þjóðfélaginu, lista og menningarstofnunina. Þessi stofnun hefur marga anga sem seilast víða enda lætur hún að mörgu leyti eins og hún sé lifandi fyrirbæri. Listamanninum er ætlað að framleiða handa henni stofnanamat en fá í staðinn viðurværi. Gegn þessari „útópíu“ hefur verið risið endrum og eins á þessari öld og spurt: „Er listin bara stofnanamatur? Ef ekki, hvað er hún þá?“ Fyrr hefur verið vikið að því að á viðbrögðum upplifaranna við listinni megi ráða hvers eðlis hún er. En eru þessi viðbrögð ekki óaðskiljanlegur hluti af sérhverju listaverki? Að gera viðbrögðin að meðvituðum efnivið í rannsóknir á eðli lista og menningarstofnunarinnar er það sem hér er kallað „félagsfræði lista og menningarlífsins". Einkenni slíkrar listar er að nota sín eigin brögð og aðferðir til að afla „þekkingar“ um sjálfa sig eða þá beita „sjálfri“ sér til að „afhjúpa“ og brjótast inní gagnkvæma mötun lista og menningarstofnunarinnar og listamannanna og spyrja hvort um sig spjörunum úr og þar með að einhverju leyti þá þjóðfélagsmynd sem þau þrífast í. Viðleitni í þessa átt hafa aðstæður ekki kallað fram hérlendis fyrr en á síðustu árum en hefur (ef til vill) aldrei verið meira í deiglunni en einmitt nú. Mikið af listsköpun þeirri sem sumir hafa fellt undir „kvenna- list“ sækir hvatningu sína í þá „þekkingu" sem ofangreind „afhjúpun“ getur leitt í ljós. Enn á þó eftir að reyna á raunverulega „róttækni“ og fylgni þessarar listar. Þó hér að ofan hafi verið gerð tilraun til að draga upp 9 myndir af hugsanlegum aðgönguleiðum inní myndlist samtímans, kann vel að vera 390
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.