Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Page 32

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Page 32
HALLDÓR BJÖRN RUNÓLFSSON uppsláttarrit. Hins vegar mátti oft finna í þeim ítarlega umfjöllun um ýmsa afmarkaða þætti myndlistar og mörg ágæt viðtöl, einkum við íslenska listamenn. 3 Auk erlendu gestanna fimm tóku tveir þátttakendur ffá Ráðstefnu norrænna menningar- blaðamanna til máls, þau Jon Bing, rithöfundur og forstöðumaður menningarráðs Nor- egs, og Anne Flindt Christensen, menningarblaðamaður á Information og lektor í menningarblaðamennsku. Þá tengist erindi Torbens Rasmussen einnig Ráðstefnu nor- rænna menningarblaðamanna. Ráðstefnurnar tvær sköruðust fyrstu tvo dagana. En þar sem ágæt erindi þeirra, „Kulturpressen i Cyperspace“, „Det Forelobiges Afrnagt" og „Critical Review: Stagnation or Development“ lutu öðru fremur að almennri menning- arblaðamennsku verður þeirra ekki frekar getið hér. 4 Hér notast Harm Lux við hugtak upphaflega komið frá franska skáldinu Paul Valéry, po'iésis og poiétique, en með því hvatti Valéry samferðarmenn sína til að beina sjónum að sjálfu sköpunarferlinu í því augnamiði að kafa með vísindalegum hætti ofan í sjálfar uppsprettur listræns sköpunarmáttar. Honum varð að ósk sinni þótt um síðir væri. Á vegum CNRS (Centre nationale de la recherche scientifique) starfaði rannsóknarhópur í „pojetík" undir stjórn René Passeron. Niðurstöður birtust í fimm bindum á árunum 1975-85 undir heitinu Recherches poiétiques. I Encyclopeadia Universalis (Supp. II) t. XXII, 1984, er að finna fróðlegan úrdrátt um fyrirbærið eftir R. Passeron: Pour une approche «poiétique» de la création. 5 Til að kynnast nánar sýningu Harms Lux A Night at the Show, sjá grein eftir Christoph Doswald í þýska tímaritinu Kunstforum International, nr. 135, okt. 1996, — ritið er helgað þemanu „Cool Club Cultures" — bls. 137-141. 6 Lux ítrekaði ímugust sinn á sýningastjórum sem einungis halda sig við „pottþétta", heimsfræga og fjölmiðlavæna listamenn ff á miðlægum svæðum hins vestræna heims. Slíka skipan mála taldi hann hverjum sýningastjóra til háðungar. Sjálfur segist hann gefa óþekktum listamönnum frá jaðarsvæðum veraldar síaukið pláss í sýningum sínum. 7 I fyrirlestri sínum vitnaði Bukdahl ítrekað til greinar Norberts Bolz: „Basic features of the culture of simulation“ úr ritgerðasafninu Images from afar, útg. af A. Michelsen og F. Stjernfelt, Kaupmannahöfn, 1996. 8 Hér styðst E.M. Bukdahl við lýsingu danska myndhöggvarans Hein Heinesen í útvarps- þættinum „Mennesker og tro“, 31.7.1996. 9 Joseph Kosuth, „The Other Ten Points For Norway“, Siksi, vol. XI, no. 1,1996, bls. 55-57. 10 Reyndar höfum við kynnst úrskurði almennings í hval- og selfFiðunarmálum og sýnist sitt hverjum um ágæti þeirra dóma sem felldir eru af fólki sem „ekkert vit hefur á veiðum okkar né aðstæðum". 11 Jean-Fran^ois Lyotard, La condition postmoderne, París, 1979, bls. 11-17. 12 „Heyrnartækin, björguðu lífi mínu / bandið þitt / það ruggaði mér í svefn / ekkert verður eins og áður fyrr.“ 13 Biefer er fæddur í Winterthur, 1959, en Zgraggen er fæddur í Zúrich, 1958. 14 Kom út hjá Éditions de Minuit; París, 1980. 22 TMM 1997:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.