Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Qupperneq 35
Á BÁÐUM ÁTTUM jaðrinum og höfum ekki tekið þátt í að leiða þá umræðu. Þetta er orðræða miðjunnar um miðjuna, ef mér leyfist að orða það svo, sjálfhverfar hugleið- ingar þeirra sem eru vanir að leiða umræðuna og staðfestir einfaldlega yfirburði þeirra sem geta leyft sér að fremja táknrænt sjálfsmorð, án þess að það hafi minnstu áhrif á tilvist þeirra eða stöðu í heiminum — þvert á móti, sá sem er í þessari aðstöðu og segir: „ég er einskis virði“, er að leiða öðrum fyrir sjónir að hann sé gagnrýnni en allir aðrir, heiðarlegri en allir aðrir og dýpri en allir aðrir, og þar af leiðandi meira virði en allir aðrir. Þessi útúrdúr hér í upphafi er fyrst og fremst ætlaður sem fyrirvari til að við einföldum ekki um of þá hugmynd sem við gerum okkur um hvað það þýðir að vera á jaðrinum. Landfræðileg staða okkar skiptir kannski minnstu í þessu sambandi, sérstaklega í dag þegar samgöngur og upplýsingaflæði verða sífellt auðveldari. Gagnrýni hinnar persónulegu sýnar Til að skilja þá aðstöðu sem myndlistargagnrýni er í þá verðum við að líta örstutt til baka og skoða við hvaða aðstæður myndlistargagnrýni birtist hér á landi. Myndlist sem sérstök starfsgrein er nýtilkomin hér á landi og að meira eða minna leyti að erlendri fyrirmynd. Það er ekki fýrr en á þessari öld sem til verður sérhæfður og menntaður hópur myndlistarmanna, sam- bærilegt við það sem gerist í nágrannalöndunum. fslensk nútímamyndlist eftir íslenska myndlistarmenn birtist við sögulegar kringumstæður þegar samfélagið gengur í gegnum pólitískar og efnahagslegar breytingar, þar sem íslendingar þurftu að sýna það og sanna fyrir sjálfum sér og öðrum að þeir væru í stakk búnir til að standa á eigin fótum og þar sem tilkoma myndlistar var eðlilegt skref í rétta átt. En jafnvel þótt íslendingar hafi steypt sér út í að gera sjálfa sig að fullgildu þjóðfélagi með öllu því sem fylgir, þá er ekki laust við að því hafi fylgt nokkur kvíði og óöryggi gagnvart stöðugu flæði erlendra siða — kvíði fýrir því sem koma skal og óöryggi gagnvart því sem ekki er vel þekkt. íslendingar hafa þurft að sannfæra sjálfa sig um að þeir hafi stjórn á hlutunum, og þeir hafa fundið til valds síns með því að eignast hlutina—og gefa þeim íslenskt nafn. íslendingar hafa því aldrei látið eftir sér að eignast hluti. Reyndar hafa þeir einstakt gaman af því að kaupa það sem er nýtt, nútímalegt og háþróað, enda trúa menn því að þjóðfélag sem á slíka hluti hljóti jafnframt að vera nútíma- legt og háþróað. En þetta er kannski ekki alveg jafn einfalt þegar myndlist er annars vegar. Tungan og bókmenntirnar hafa verið álitnar hornsteinninn í sjálfstæðisvit- und þjóðarinnar. í listsköpun birtist því á táknrænan hátt það sem gerir TMM 1997:1 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.