Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Side 50

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Side 50
AÐALSTEINN INGÓLFSSON að fá klapp á kinn og gullhamra frá vinum og vandamönnum; þeir verða að geta reitt sig á viðbrögð einhvers utanaðkomandi, hins „sjálfstæða og óháða“ gagnrýnanda, sem segir til um það hvort framlag hans sé gott eða lofi góðu. Auðvitað má lofið vera hástemmt, en aðfmnslur mega aldrei vera of nei- kvæðar. Með neikvæðri gagnrýni grefur þú þér eigin gröf. Ætlirðu þér að verða langlífur í starfi verðurðu að byrja á því að tempra persónuleg viðbrögð þín, finna þeim sæmilega hlutlægan farveg. Þá skaltu gleyma megninu af því sem þú hefur verið að læra á undanförnum árum. Enginn hefur áhuga á myndlistargagnrýni sem styðst við kenningar Foucaults um allegoríska gerð þekkingarinnar eða verundarpælingar Heideggers. Það hefur ekkert upp á sig að vísa til svona spekinga í dagblaði, nema þú sért að reyna að impónera einhverjar stelpur á öðru ári í forspjalls- vísindum uppi í háskóla. Lesendur þínir, „listamennirnir" og vinir þeirra, vilja einungis vita hvort tiltekið framlag til menningarinnar sé gott eða lofi góðu. Það er allt og sumt. Þú getur hins vegar bjargað ærunni með því að leggja rækt við sjálft tungumálið. Ef þú og tungumálið eigið ekki samleið skaltu láta alveg vera að fara inn á þessa hálu braut. Snúðu þér að listasögukennslu í staðinn. Þú þarft að koma þér upp óendanlega þjálum og blæbrigðaríkum ritstíl sem gerir þér kleift að segja undir rós það senr ekki má segja, ræða um hið óumræðilega, senda innvígðum skilaboð á líkingamáli, án þess að alla aðra renni grun í að þú sért að leika tveim skjöldum. Þessi ritstíll þarf að vera auðskilinn og tær á yfirborðinu, en uppfullur með alls konar tilvísanir og duldar meiningar fyrir þá sem hafa réttu móttökutækin. Þannig geturðu látið í ljós hvað þér finnst í raun og veru. Þú verður auðvitað að reikna með því að Iistamennirnir og hinir innvígðu viti ekki alltaf hvað þú ert að fara en það gerir ekkert til, því skrif þín eru gegnsýrð tilhlýðilegri alvöru. í öðru lagi skaltu gaumgæfa sjálft listaverkið, en láta allar speglasjónir um markmið listamannsins eða væntingar almennings lönd og leið. Þannig getur umsögnin orðið nokkurs konar þekkingarleit fremur en dómsúr- skurður, uppbyggileg rannsókn fremur en samansafn af ágiskunum. Enginn kemur til með að álasa þér fyrir slíkt verklag, svo fremi þú lætur fljóta með nokkur lýsingarorð á jákvæðum nótum. Þú getur alltaf huggað þig við það að allar ályktanir í gagnrýni eru hvort sem er til bráðabirgða. Þú getur líka krotað hjá þér það sem þýskur gagnrýnandi, hvers nafn ég ekki man, segir: „Það eru ekki til nein meistaraverk í myndlist. Og engin meistaragagnrýni heldur.“ Ég vona svo sannarlega að ég hafi ekki skotið þér skelk í bringu með þessum lýsingum og að þú heykist ekki á því að taka að þér gagnrýnenda- starfið á Reykjavíkurtíðindum. Satt best að segja mundi það koma sér afar 40 TMM 1997:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.