Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Blaðsíða 68
LAKIS PROGUIDIS eru ekki andstæður. Alls ekki ef við erum þeirrar skoðunar að heimur skáldsögunnar sé formaður en ekki formlaus, hann hafi orðið til úr tiltekn- um efniviði á ákveðnum tímapunkti sem er forsenda þess að hann sé heilsteyptur. 6. Saga skáldsögunnar Það að skáldsagan sé sjálfstæð listgrein er enn aðeins tilgáta, sem styðst reyndar við athuganir. Hugmyndin um smiðjuna getur þó rennt frekari stoðum undir hana, því í smiðju er fengist við að skoða, bera saman, flokka. í „smiðjunni“ er reynt að búa til ættartré skáldsögunnar, eða m.ö.o. sögu hennar. Þetta hefur verið gert og er gert í öðrum listgreinum, því þá ekki að búa til ættartré skáldsögunnar? Það þarf aðeins að fylgja fordæmi hinna listgreinanna. Ástæðan fyrir því að menn eiga nú erfítt með að ímynda sér myndlistina, tónlistina o.s. frv. án sögulegs samhengis hverrar listar fyrir sig er sú að málararnir og tónlistarmennirnir höfðu alltaf um sig hirð vina sem fylgdust vel með sigrum þeirra og ósigrum á sviði listarinnar. Sigrum og ósigrum sem náðu langt út fyrir þjóðleg landamæri, flokkunarffæði sem auðveldaði kennslu (rómantík, kassík, raunsæi og svo frv.), takmarkanir af stjórnmálalegum eða þjóðfélagslegum toga, og loks allar tilraunir til að fá listirnar til að lúta þeirri sögulegu framvindu sem er nokkurnveginn sú sama fyrir allt mannkynið. Miðað við það ferli er skáldsagan, og raunar allar listgreinar, útúrdúr. Það að rita sögu hennar þýðir því að lýsa henni sem sjálfstæðri heild sem hefur náð að mynda eigið svið, og eigin tíma, er af sama meiði en hefur þróast á eins margbreytilegan hátt og hugsast getur. Ég hef verið að fjalla í grófum dráttum um þá fagurfræðilegu hugmynd sem býr að baki orðinu „smiðja“ í mínum huga og hvernig hún er notuð í tímaritinu. í stuttu máli sýnist mér að ef við lítum inn í „smiðju skáldsög- unnar“ — og ég er þá ekki að tala um tímaritið heldur hugmyndina almennt — verðum við mun færari en áður að tala um skáldsöguna sem listgrein. Ég vil leyfa mér að ljúka máli mínu með því að vara við tvenns konar hættu sem steðjar að skáldsögunni og miðar einmitt að því að draga hana út úr smiðjunni: ævisögutilhneigingunni og hugtakatilhneigingunni. Menn skrifa sífellt fleiri ævisögur. Tilhneigingin til að setja endanleg sköpunarverk í samband við einkalíf höfundarins fer vaxandi. Það er talað um að listamaðurinn sé sorglega einangraður í þjóðfélaginu og lifi í sínum 58 TMM 1997:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.