Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 81
Soffía Auður Birgisdóttir Forlög, frelsi og frásagnarháttur í tilefni af útgáfu Jakobs forlagasinna og meistara hans eftir Diderot og leikgerðar og endurútgáfu á Birtingi eftir Voltaire — og tveimur bandarísk- uin kvikmyndum. Breski bókmenntafræðingurinn Terry Eagleton sem heimsótti okkur íslendinga í nóvember síðastliðnum hafði það á orði í einum fyrir- lestra sinna að bandarísku þjóðarsálinni mætti skipa í tvö horn og tákngerðist hvort fyrir sig í vinsælustu kvikmyndum síðustu ára þar í landi: Forrest Gump (1994) og Pulp Fiction (1994). Þeir sem hafa séð báðar þessar kvikmyndir vita að þeir tveir heimar sem þær lýsa eru við fyrstu sýn eins ólíkir og svart og hvítt þótt hvor um sig styðjist við þætti úr bandarískum veruleika eins og hann blasir við nú á dögum. Forrest Gump hefur „banda- ríska drauminn“ að leiðarljósi: Hver sem er getur orðið hvað sem er fyrir eigin dugnað og atorku, a.m.k. ef forsjónin er honum hliðholl. Myndin upphefur mannleg gildi, svo sem heiðarleika, vináttu og ást og kannski er hægt að segja að hún hafi þann gamla boðskap fram að færa að hverjum og einum sé hollast að rækta garðinn sinn. Pulp Fiction lýsir á hinn bóginn veröld ánetjaða eiturlyfjum og ofbeldi, þar sem mannslífið er einskis virði og öll gildi fara fýrir lítið. Engu að síður eiga þessar tvær myndir snertifleti sem tengja þær saman og eiga kannski þegar öllu er á botninn hvolft ýmislegt sameiginlegt, en að því verður komið síðar. Það sem ég hef hins vegar fyrst og fremst áhuga á hér er að ræða þá snertifleti sem finna má með annarri þessara kvikmynda, þ.e. Forrest Gwnp,1 og tveimur átjándu aldar skáldsögum sem báðar hafa verið nokkuð í sviðs- ljósinu í íslensku menningarlífi í vetur. Annars vegar skáldsögu Diderots, Jakob forlagasitma og meistara hans, sem kom út hjá Máli og menningu í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar nú í haust, og hins vegar skáldsögu Voltaires, Birtingi, sem félagar úr leikfélaginu Hermóður og Háðvör skrifuðu leikgerð upp úr og settu á svið í Hafnarfirði við góðan orðstír síðastliðið TMM 1997:1 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.