Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Síða 106
Teitur Þorkelsson Hrútasaga Hrútahópurinn hleypur upp á veginn þegar ég kem akandi yfir brúna. Ég hægi rólega en ákveðið á mér því ég er með hlass í bílnum. „Þeir ætla ekki að fara niður af veginum með góðu“ hugsa ég og flauta skarpt. Nokkrir hrútanna hlaupa þá niður af veginum hægra megin, sömu megin og þeir komu upp á hann. „Komust ekki yfir, þeir prófa aftur á morgun,“ hugsa ég og það hlakkar í mér og ég finn til snilli okkar mannana. Það eru fimm hrútalingar eftir á veginum fyrir framan mig og þeir eru á harðastökki. Það er fyndin sjón að sjá þá svona óða og uppvæga hendast áfram fyrir framan bifreiðina. Fimm hrútalingar fara á stökki eltir af bíl og brosandi manni Flýgur í gegnum hugann og mér finnst ég vera skáld á harðastökki í eftirreið. Hrútarnir eru Billy the Kid og ég Bonanza. Sendibíllinn er orðinn að Trigger, svona á lífið að vera. í huga nútímamannsins búa allar sjónvarpshetjur kúreka- myndanna í eina og sama vestrinu. Ég hækka í útvarpinu og hraðamælirinn sýnir 45 kílómetra hraða. „Engir smá hlauparar þessir hrútar, þeir hljóta að vera ungir og sprækir. Eiga eftir að fitna í sumar“ hugsa ég og horfi á hrútabossana hristast. „Engar hommahugsanir!“ segir samviskan og ég nauðhemla í huganum og flauta aftur. Þarf að vera kominn í bæinn klukkan tvö, verð að drífa mig. Fjórir hvítir hrútar stökkva út af veginum og hafa 96 TMM 1997:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.