Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1997, Side 114
PÉTUR PALLADtUS Er ekki allt þetta duft og aska? Skoða þeirra grafir. Vit til hvort þú getur þekkt þá ríku frá þeim fátæku, þá vænu frá þeim ófríðu, hús- bóndann frá þénaranum . . . Þar fyrir minnst þú þetta að þú eigi upphrokist. Héðan kemur sá forni siðvani hjá inum egifskum að í þeirra ríkulegum gestaboðum skyldi nokkur þénari ganga um kring í samsætinu með eina dauðs manns líkneskju af tré gjörða, og sýndi sérhverjum, segjandi: Skemmt þú þér hér við, því að hvílíkur skalt þú verða eftir dauðann. Með það sísta skal mann hugsa hverninn hann hefur lifað frá sinni barnæsku og til ellidaga, að mann kunni taka vara á þessum fjórum tímum: Fyrst náðarinnar tíma. Það er sú stund sem mann heyrir Guðs orð og lærir þau sér til sáluhjálpar. Þar næst dauðans tíma, því að hver vel hefur lifað, hann óttast ekki dauðann. Þriðji er dómsins tími, á hverjum Kristur skilur góða frá vondum. Fjórði er tími eilífs lífs, á hverjum vér skulum allir fá eilíft líf sem á Christum hafa trúað. Hvað vér viljum vona um þenna vorn bróður (eða: systur) sem vér höfum nú hér greftað, hvern vér viljum nú Guði bífala og biðja sjálfum oss Guð til hjálpar, segjandi: Faðir vor sem ert á himnum! Helgist þitt nafn, tilkomi þitt ríki. Þinn vilji verði svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð, og fyrirgef þú oss vorar skuldir sem vær fyrirgefum vorum skuldu- nautum, og innleið oss ekki í freistni heldur frelsa þú oss af illu. Amen. Skýringar Leyst er úr skammstöfunum Biblíubóka og -höfunda. Sett inn orðið kapítuli uppá íslensku hvort sem það orð er skammstafað eða því sleppt, þá allajafna með eignarfalli af latnesku bókarnafni eða höfundar. Oft er forsetningunni í lætt inn framanvið þetta. f stað táknsins fyrir et cetera eru settir þrír punktar. Biblíutilvitnanir í skýringum eru úr útgáfunni frá 1981. þeitn sem líkið hefurfœrt til grafarirtnar — Gert er ráð fyrir að presturinn flytji ræðu sína við gröfina eftir að líkið hefur verið greftrað. Ef „ógæft er úti“ skal presturinn kalla fólkið í kirkju eftir greftrun og predika þar. ... sakirþess... — Þessi setning á sýnilega að koma á eftir þökkum prestsins; líkfærslumönn- um er þakkað sakir þess ... 104 TMM 1997:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.