Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 86
PÉTUR GUNNARSSON ríkisvaldi. Og þvert ofan í kokkabækur var það vanþróaðasta ríkið með kap- ítalisma á brauðfótum sem hreppti aðalhlutverkið. Lenín, efnilegasti læri- sveinn Marx, annaðist leikstjórn, búningar og leikmynd voru í höndum bolsévika. Og nú var fræðikenningin á sínum stað. Og kenningin sagði: frumforsenda sameignarskipulags er háþróaður kapítalismi. Sá veiki kapít- alismi sem þó var í Rússlandi fyrir stríð hafði skolast burt í hamförum styrj- aldarinnar og borgarastríðsins sem á eftir fylgdi. Með puttann á bókstafnum sögðu bolsévikar: okkur er nauðugur einn kostur að skapa forsendurnar upp á eigin spýtur, magna kapítalismann lífi að nýju, en í þetta skipti undir vökulu eftirliti Flokksins sem sér til þess að ekkert fari úrskeiðis og hirðir í fyllingu tímans ávöxtinn og kemur á sameignarskipulagi. Sjálfur spurði Lenín helsjúkur árið 1923: „... heppnast okkur- þrátt fyrir kotbændabraginn á framleiðslu okk- ar, þrátt fyrir ringulreiðina í efnahagslífi okkar - að þrauka þar til auðvaldsríki Vestur-Evrópu hafa þróast til sósíalisma?“ Við vitum hvernig fór. Eða vitum við það? Kópernikusarbylting er það kallað þegar endaskipti verða á framsetningu viðfangsefnis, viðhorfssnúningur, og á rætur að rekja til Kópernikusar, þess sem datt í hug að það væri ekki sólin sem snerist í kringum jörðina heldur öf- ugt. Þvert ofan í það sem virtist, væri það jörðin og reikistjörnurnar sem snerust um sólu. Heimsmynd Aristótelesar sem hafði verið við lýði í 2000 ár hrundi, ekki í einu vetfangi, það tók mörg hundruð ár áður en páfagarður viðurkenndi þessa „nýju“ versjón. En um leið og alheimurinn var skoðaður út frá þessu nýja sjónarmiði fengu mörg óútskýrð fyrirbæri himnanna eðli- lega lausn. Sama gildir um Sovétríkin, á meðan því var tekið á nafnverði að þau væru sósíalísk, hlóðust upp spurningar sem æ langsóttara var að svara: launamun- ur, misrétti, forréttindastétt, heimsvaldastefna, hvernig stóð á því að fórnar- lömb hreinsananna voru nær ævinlega hreintrúaðir kommúnistar sem jafnvel á stundu byssukúlunnar hrópuðu: „Lifi byltingin!“ Aftur á móti ef við lítum á áttatíu ára sögu Sovétríkjanna sem eina sam- hangandi auðvaldspólitík þar sem verkefnið var að koma á kapítalisma í Rússlandi, þá birtist hrunið 1989 ekki sem einstæður, óútskýranlegur atburður heldur rökrétt afleiðing í samfelldri viðburðarás. Frá flokkseig- endakapítalisma með sósíalíska yfirvarpshugmyndafræði til grímulauss markaðskapítalisma. Dæmi Sovétríkjanna nægði til að gera hugsjón sósíalismans að markleysu á meðan þau voru á dögum og um langt skeið verður kommúnismi í hugum 84 TMM 1998:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.