Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 153

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 153
RITDÓMAR Katrínar, og nú á forsendum Kristevu, þá er réttast að endurvekja þá lykil- spurningu sem hún varpar fram til deyj- andi móður sinnar, „hvað verður um mig“. Móðirin liggur fyrir áhyggjulaus og kát eingöngu vegna þess að hún sér í hendi sér áframhaldandi merkingar- stöðu sína við hlið mannsins sem elskaði hana og tók framyfir löggilta eiginkonu. Móðirin réttlætir tilveru sína með ást- inni á milli hennar og Páls sáluga bónda á Bakka. Samfélagið veit sem er að hann tók hana framyfir eiginkonuna, og móð- irin lifir og deyr með minninguna um hann fyrir hugskotssjónum sér. Þegar dóttirin svo spyr hana þessarar spurningar verður hún hissa og svarar með semingi, „Þú hefur jörðina. Þú bjargast" (bls. 16-17). Jörðin sem sama- staður verður þó skammgóður vermir. Jón Sigurðarson prestur og móðirin gera með sér sáttmála um að jörðin renni til klaustursins ásamt dótturinni gegn syndaaflausn stórsyndugrar móðurinn- ar. Katrín skrifar grandalaus undir hinstu ósk móðurinnar og hefúr elcki hugmynd um það að jörðin sé óaftur- kræfanleg jafnvel þótt hún strengi ekki nunnuheitið. Fótunum er kippt undan henni. Hún á hvorki föður, móður, ætt- ingja, né land. Hinar nákvæmu lýsingar sögunnar á móðurinni, föðurnum og landinu hverfa út í buskann og Katrín stendur eftir umkomulaus í alheimin- um, eða allt þar til prestur játar henni ást sína. Með þeirri játningu uppgötvar Katrín hvaða leið móðir hennar hafði farið til að finna sér samastað í tilver- unni. í gegnum endurgoldna ást á karli öðlaðist móðirin viðurkenningu sam- félagsins. Þrátt fyrir launung og fram- hjáhald er ástin réttlætanleg út frá menningarlegum goðsögnum um óhjá- kvæmileika hennar. Ástin er þar af leið- andi tákn um örugga stöðu, a.m.k. rétt á meðan hún varir. Á þessa tilteknu merk- ingarstöðu er þó skjótt bundinn endir, prestur hafnar ást Katrínar og varpar henni aftur út í tómið. Aftur spyr Katrín örvæntingarfullt, „Hvað ætlastu fýrir með mig“, og prestur svarar, „Hvað áttu við?“ og verður „hverft við“ líkt og móð- urinni forðum daga (bls. 83). Katrín læt- ur þó tilleiðast fyrir orð prests og sver heitið nauðug viljug. Vandamálin vilja mjög gjarnan hlað- ast upp fyrir Katrínu og eft ir að hún hef- ur skipt út ástinni fyrir nýja stöðu, sem brúður Krists, kemur á daginn að líf hafði þá þegar kviknað í kviði hennar. Katrín reynist hvorki verðug Jóns né Krists. Meðan á meðgöngunni stendur fær hún þá flugu í höfuðið að leggjast í flakk og ala barnið. Þá stuttu stund sem hún heldur barninu í fangi sér og gælir við hár þess gælir hún j afhfTamt við hug- myndina um að gegna „stöðu“ móður- innar. En Katrínu er meira að segja fyrir- munað að gefa sjálfi sínu merkingu í gegnum afkvæmi. Hún hefur unnið nunnuheitið og er bannað að eignast barn. Aftur varð hún að gerast nunna til að bjarga heiðri prests síns, og ást á hon- um fékk hún m.a. vegna sektarkenndar hans yfir að hafa svipt hana landinu. Enn og aftur þarfnaðist hún landsins eftir að móðurina missti. Smám saman afhjúp- ast þannig sá vítahringur sem Katrín býr við. Sem kona stödd í íslensku menning- arsamfélagi á 14.öld hefúr hún lítinn sem engan aðgang að viðkomandi merkingarstöðum. Katrínu er einungis veittur aðgangur í gegnum karl, eða ein- hverskonar karlmyndir. Hún er ætíð stödd utan við þá nákvæmlega útlistuðu „staði“ sem settir eru fram í verkinu. Hún er stödd á milli staða. Lausn sögunnar er margflókin og er líklegt að sitt sýnist hverjum, en ég fæ ekki betur séð en að einhverskonar „lausn“ sé effir sem áður í sjónmáli und- ir sögulok. Katrín endurheimtir dóttur sína á laun, og hafði þá rammgöldrótt kotkerling bjargað útburðinum og nefnt Tófu Álfsdóttur. Katrínu er eftir sem áður fýrirmunað að viðurkenna hana sem dóttur sína og fá þannig lausn sinna mála. Allt um kring blasa við henni lok- TMM 1998:3 www.mm.is 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.