Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 77
SENDILL Hún á eftir að hafa samband við þig, segir Steffí og horfir í áttina til þjónsins. Einhver verður að hugsa um hana. Henni líkar vel við þig, segir Steffí. Og þú hefur ekkert með málið að gera. Með hvaða mál, segi ég. Löggan hefur ekkert upp úr þér, bætir Steffí við svipbrigðalaus. Við grípum aftur samtímis glösin okkar. Daginn eftir er ég timbruð, en það skiptir engu. Ég fer aftur uppí en þyrfti að setjast við tölvuna. Skilafresturinn fyrir þýðinguna færist nær og nær. Ég þýði fagtexta. Úr þýsku, á þýsku, ensku og frönsku. Það er ekkert sérlega skemmtilegt en bankareikningurinn minn þolir það ágætlega. Ekki síst núna. Ég er búin að vera á rölti á mínussvæðinu um nokkra hríð. Bankinn er mjög ánægður með það og ætlar á næstunni að krækja sér í dráttarvextina. Ég er timbruð og svo hitti ég Mike og verð enn timbraðri. Ég gæti slitið blöð af blómi. Ég elska hann, elska hann ekki, elska ... Við fórum í bíó og myndin var ekki mikið betri en skapið í okkur. Á eftir dró hann mig niður á rúmið til sín en ég klæddi mig ekki úr. Komdu, látum okkur dreyma, sagði hann. En ég var löngu hætt að láta gabbast af því. Ég geispaði hvað eftir annað en ákvað svo að vera góð við hann þrátt fyrir allt. Ég var eins og kaldur engill yfir honum og fötin mín héngu á stólnum. Við klæddum okkur aftur og hann kyssti mig svolítið. Ég sit við tölvuna og verður ágætlega ágengt. Síminn hringir en ég tek ekki upp tólið. Vinkona mín, sjálvirka símasvaran er líka heima. Ég held að hún geti skemmt samborgurunum smástund. Ég fer niður til Indverjans, það er komið hádegi, ég tek póstinn með mér. Á meðan ég bíð eftir pöntununni opna ég bréfin, nýjasta nýtt í lottóinu og svo hjartaslagið frá Telekom, símareikningurinn. Ekki veit ég hvernig þessir eðalsvindlarar reikna en það er hreint út í hött að ég hafi talað svona mikið. Til þess að borga svona reikning þyrfti maður að stunda eiturlyfjasölu. Kort, ekki mjög langt að, frá Mike. Hann sendir mér oft kort, svona til gamans. Gömul póstkort. í þetta sinn er söngkona framan á. Ekki um að villast: Söngkona frá sjöunda áratugnum. Ég sný kortinu við og viti menn, það er Melanie. Hæ Melanie, stendur á kortinu með rithönd Mike. Vissi ekki að þú ættir svo æðislega fyrirmynd. Bestu kveðjur frá mér líka. Svona er Mike. Mér finnst þetta sætt. Svo er þarna eitt bréf til viðbótar. Ég opna það á meðan Indverjinn setur diskinn með kjúklingi í karrý fýrir framan mig. Ég sé ekki eilífðarbrosið á vörum hans. Halló Mel, les ég. Ég hugsa oft til þín. Hef svo góðan tíma til þess. Þetta er bréf frá Sanne. Sú er gamansöm. Ég held áfram að lesa. Að því er virðist mun ég dvelja hér eitthvað áfram. Ekkert vandamál með húsnæði. Ég legg bréfið við hliðina á disknum. Byrja að borða. Annars verður TMM 1998:3 www.mm.is 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.