Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 89
Kristján B. Jónasson Sjö lyklar að einni skrá Sjö lykilhugtök bókmenntagagnrýninnar skilgreind og skýrð og hér birt ásamt stuttum inngangi Ííslenskum íjölmiðlum er öll umfjöllun um bókmenntir grundvölluð á fáeinum lykilhugtökum sem enginn skýtur sér undan að beita, vilji hann að á hann sé hlustað. Þó kemur fyrir að bryddað er upp á nýjungum. Stundum steðja fram á völlinn stoltir menn og stæltar konur sem einfaldlega eru of græn til að þekkja leikreglurnar. Þetta eru gjarnan ungir fræðimenn eða fræðakonur sem fengið hafa bæjarleyfi frá háskólanum sín- um svo þau geti dembt sér út í fjölmiðlaflauminn, en þegar þangað er komið átta þau sig á hvernig málum er háttað og söðla um í skyndi. Þau sjá að bikkj- an sem háskólinn lagði þeim til er að springa á sundinu og heillavænlegast að losa sig við hana. í staðinn vippa þau sér upp á fjölmiðlaklárinn og ríðandi á honum klóra þau sig upp á bakkann hinum megin. Það er lagt af stað með fögur fyrirheit um að fíra nú almennilega upp í gömlum kellingabókum og láta þær loga glatt á brennunni sem lýsa á veginn til nýrrar menningaraldar - að brjóta niður veggina um háborg heimskunnar og láta gamla pakkið skíta á sig af hræðslu - en þegar til kemur er það ekki gamla settið sem gerir á sig heldur háskólahetjurnar ungu. Þótt bæði hafi átt að „jaðra“ og „afmiðja" styrkar heildir stendur nú fallískur menningarstólpinn keikur sem aldrei fýrr, stinnur eins og óbeliskinn á Péturstorginu í Róm. Á hann eru letruð óræð tákn aftan úr egypskri forneskju sem mæna í prófíl veginn fram, óskilj- anleg hverjum þeim sem ekki hefur enn fundið sinn Rósettustein; því hvað þýðir fuglinn og hvað þýðir sfmxinn ef enginn er lykillinn að þessum tákn- um? Fræðahetjunum gæti farið eins og ítölsku nýplatónistunum sem sáu þessa sömu óbeliska og héldu að verið væri að tala til þeirra í gátum, að æðstu prestar Þebu og Sais hefðu öðlast þekkingu sem væri svo rosaleg að ekkert nema barnalegar teikningar í vitlausu perspektívi gætu gert henni skil. í myndletrinu býr máttur en hvaða máttur? Það vissi enginn. Það vantaði lykilinn og engin bók eftir valinkunnan Egyptólóg við hendina sem gæti skýrt þau. Löngu síðar fannst ráðningin en hún kom fýrir lítið þegar ffæða- hetjurnar ungu ætluðu sér að lesa á súlurnar sem tróna á Place de la Concorde í París, Victoria Embankment í London eða þá þessa á Péturstorginu. Skólarnir TMM 1998:3 www.mm.is 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.