Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Blaðsíða 10
GERÐUR KRISTNÝ á þessum tíma hefSu afköst á ritvelli kannski orðið einhver en um það er ekkert hægt að segja. Ég leiði aldrei hugann að því. Enda hefur mér sjálfri aldrei fundist ég vera gömul 35 ára að aldri. Hvaðan er þessi hugmynd komin eiginlega að fólk þurfi að vera kornungt þegar það byrjar að gefa út verk sín? Það er fyrst og fremst persónubundið uppgjör hvers og eins hvort og hvenær hann er reiðubúinn að láta verk sín koma fyrir almenningssjónir og hvort hann telur sig eiga erindi við listina og samtímann.“ Svava og Jón bjuggu um tíma á Eskifirði þar sem Jón var prestur. „Þá kenndi ég að vísu ensku og dönsku í unglingaskólanum en þar fór ég fyrst að íhuga hvort ég ætti að gera alvöru úr því að skrifa.“ En þegar þú skrifaðir smásögurnar þínar varstu þá að skrifa sérstaklega fyrir konur? „Nei, en ég vissi að ég var kona,“ segir Svava án umhugsunar og hlær. Kvennahreyfmgin tók smásögum hennar fagnandi og það gladdi hana. „Ég var mjög ánægð með að sögurnar fengu hljómgrunn. Það hlaut að merkja að þær væru sprottnar úr samtímanum." „Etableraður“ höfundurfyrirfermingu Svava naut mikillar hvatningar í æsku frá foreldrum sínum, Þóru Einars- dóttur og Jakobi Jónssyni presti og rithöfundi. „Pabbi las yfir hjá mér þegar ég var krakki,“ rifjar Svava upp. Viðbrögð fjölskyldunnar við velgengni Svövu voru líka góð. „Þau hafa alltaf verið prýðileg alveg frá því ég var lítil. Ég orti frá því ég var barn og birti sögu í Æskunni þegar ég var 13 ára. Ég var því orðinn „etableraður“ höfund- ur fyrir fermingu," segir Svava og hlær. „Fyrsti ritstjórinn sem beinlínis fal- aðist eftir efni hjá mér var Jökull, bróðir minn. Hann var ritstjóri skólablaðs, líklega fjórtán eða fimmtán ára. Hann fékk sögu hjá mér sem birtist undir dulnefni.“ Svava og systkini hennar voru öll hvött til að gera það sem þau höfðu löng- un og hæfileika til. „Það var eðlilegt að skrifa. Pabbi var bæði rithöfundur og prestur. í Kanada, þar sem fjölskyldan bjó í nokkur ár, samdi hann helgileiki fyrir börnin til að sýna í kirkjunni svo að við vöndumst því snemma að listin væri eðlilegur hluti af lífinu. Jökull var líka sífellt að semja frá barnæsku en í öðru formi en ég. Hann var svo flínkur teiknari að það var líf og hreyfing í hverri línu. Hann fann upp á því að teikna langar myndasögur á renninga sem voru límdir saman og rúllaðir upp líkt og bíófilmur. Síðan renndi hann þessu gegnum ramma sem hann útbjó og sagði áhorfendum sögurnar jafn- óðum og hann renndi myndunum í gegn. Þetta var geysivinsælt skemmti- efni, bæði í fjölskyldunni og meðal krakkanna í götunni. Hún tæmdist af 8 w ww. m m. ís TMM 1998:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.