Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 15

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 15
SAGA MANNKYNSINS ER AÐEINS SAMTÍMASAGA Historia do cerco deLisboa, endurskapar sjálfan sig, byrjar í rauninni loksins að lifa lífinu, um leið og hann endurskapar umsátrið um Lissabon 1147. Þannig má á vissan hátt segja að nýir möguleikar í tilverunni opnist honum um leið og hann kanni áður ókannaða möguleika innan áður viðtekins skilnings fólks á mannkynssögunni. Gæti það verið að skáldsögur þínar Qalli um þetta: ekki um raunveruleikann, ekki um sögulega fortíð, ekki um sögu- lega samtíð, heldur grundvallartilveru mannsins í sögunni, um hæfileika hans til að vera á mörgum tímaskeiðum samtímis? J.S.: Svarið felst í spurningunni: ég íjalla um og mig langar einmitt að fjalla um grundvallartilveru mannsins í sögunni. Ég sé tímann ekki fyrir mér sem samhangandi þráð og að eftir honum renni skínandi punktur (eða dimmur, það er smekksatriði), núið, án afláts, heldur sé ég hann fyrir mér sem gríðar- mikið tjald og upp á það er holt og bolt varpað öllum atburðum og öllum líf- um allra sem hafa lifað og eru lifandi: þar getur að líta Krómagnonmanninn við hlið Leonardo da Vinci, bardagann við Laugaskarð við hliðina á Kól- umbusi, manninn sem fann upp hjólið við hliðina á Einstein... Vinna skáld- sagnahöfundarins felst í því að ljá þessu öllu merkingu. Croce skrifaði einu sinni: „Saga mannkynsins er aðeins samtímasaga.“ Við þetta hef ég engu öðru að bæta en þessu: þetta er heimsins mesti sannleikur. M. R.: Á undanförnum árum hefur þú birt fjögur bindi af dagbókum þínum og eina skáldsögu Ensaio sobre a cegueira (Ritgerð um blindu, 1995). Mig langar að spyrja þig að hvaða leyti það er skapandi að halda dagbók? J.S.: Þessari spurningu er ekki auðsvarað. Ástæðurnar fyrir því að ég fór meira og minna meðvitað að halda dagbók voru einkum tvær: annars vegar var það vegna þess að ég hafði flutt frá heimalandi mínu og sest að á fjarlægri eyju; hins vegar var það þörf sem ég hafði raunar ekki fundið fyrir fram að því, þörfin fyrir að „halda í“ tímann, neyða hann, ef svo má segja, til að skilja eftir sig eins mörg spor og mögulegt var. Dagbækurnar eru eins og langt bréf til þeirra sem urðu eft ir, en þetta er einnig mín aðferð - tilgangslaus, þarflaus, ef til vill jafnvel örvæntingarfull - til að þykjast framlengja lífið með því að fella dagana í orð. Dagbækurnar eru sem sagt engin „tilraunastofa“, enda þótt þar sé enginn hörgull á hugleiðingum um bókmenntaskrif, þær eru eng- in skrá yfir það sem er að gerast í heiminum, enda þótt nóg sé af athugasemd- um um atburði líðandi stundar; þær eru ekki safn minnispunkta í tilvonandi ævisögu, enda þótt ég haldi þar til haga því sem ég er að hugsa og gera þá og þá stundina. Dagbækur mínar eru, rétt eins og allar dagbækur, rétt eins og TMM 1998:4 www.mm.is 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.