Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 125

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 125
LEIÐINLEGT ER MYRKRIÐ óvart.53 Og raunar ætti ekkert af því sem ég hef sagt hér að framan um frjáls- lyndi, Rawls og manneðlið heldur að koma neinum á óvart sem fengið hefiir bergibita af stjórnmálaheimspeki síðari ára. 6. Kvenfrelsi Gunnar Páll hefur það enn til marks um kjánaskap minn að ég skuli bölsót- ast út í póstmódernískan femínisma (KK-1, VII) á sama tíma og höfuð- kennisetning frjálslynds femínisma (að afnám formlegra hafta tryggi konum raunverulega jafnstöðu), sem hinn póstmóderníski beinist gegn, sé aug- ljóslega röng (GPÁ, 124). Meinið er hins vegar að kenningar frjálsynda femínismans og hins póstmóderníska eru andstæður (,,contraries“) en ekki nei tanir (,,contradictories“); þótt öfgar þess síðarnefhda séu villuljós, eins og ég gaf í skyn, þýðir það ekki að hinn fyrrnefndi nægi til að gera grein fyrir hlutskipti kvenna. Sá möguleiki er fyrir hendi að hvorugt kenningakerfið nái máli (af sömu röklegu ástæðunni og að höfnun þess að bifreið sé alsvört þýðir ekki að hún sé alhvít; hún gæti verið hvorugt). Hafi Gunnar Páll ein- hvern áhuga á að vita það þá tel ég að kennisetning póstmóderníska femín- ismans, um að barnalegt sé að halda að afnám formlegra hafta tryggi konum sjálfkrafa jafnrétti, sé hárrétt, og það megi meðal annars rökstyðja út frá aristótelískum forsendum (samanber kaflann hér á undan). Hvar andmælti ég því annars? Svo vill til að einhver uppbyggilegasta gagnrýnin á greinaflokk minn sem ffam hefur verið borin snerti einmitt kaflann um póstmóderníska femín- ismann. Dagný Kristjánsdóttur benti réttilega á í Víðsjárþætti í útvarpinu að blæbrigði þess femínisma væru miklu fjölbreyttari en svo að útlista mætti á einni Lesbókarsíðu. Mætti Gunnar Páll talsvert af máli hennar læra. 7. Niðurlag Gunnar Páll sér andúð mína á afstæðishyggju póstmódernista ekki studda öðrum rökum en „þreytulegri glefsu" um að afstæðishyggjumaður hljóti að veraósamkvæmursjálfumsér (GPÁ, 114).Hann veitþóvel aðhöfuðrökmín gegn hinni róttæku afstæðishyggju póstmódernismanum eru siðferðileg en ekki rökleg. þau að vopn póstmódernismans snúist gegn þeim sem hlífa átti: hinum „öðruðu“ og „jöðruðu“. Ég kallaði þetta „höfuðþverstæðu“ póst- módernismans: meintir skjólstæðingar hans yrðu fórnarlömb og hið „úti- lokandi umburðarlyndi“ ávísun á missætti og kynþáttahatur (KK-1, IX; KK- 3, g)). Ég nenni ekki að tíunda þessi rök aftur hér. Hef ég enda bæði glögglega TMM 1998:4 www.mm.is 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.