Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 81
Gyrðir Elíasson Guðmundur Frímann Hanti var vinur mannanna, og bjó í húsi við veginn. - Homeros Gagnstætt því sem femínistar halda stundum fram, eru það ekki bara skáld- konur sem gleymast í bókmenntasögunni. Karlskáld gleymast líka í miklum mæli, og alveg jafn kyrfilega. Off ræður slíku auðvitað „hreint gæðamat,“ þótt varlega verði að fara með þau orð og setja í gæsalappir, að minnsta kosti öðru hverju. Guðmundur Frímann er meðal þeirra skálda sem flestum eru gleymd, eins þótt hann hafi verið karlskáld, haft drjúga hæfileika til skrifta, og ekki sé mjög langt síðan hann var á dögum. Eftilvill eru íslendingar ekkert gleymn- ari en aðrar þjóðir, en þeir eru sennilega ekki minnugri heldur, nema þegar eitthvað viðtekið, hefðbundið er á ferðinni - þá verkar minnið með ágætum. En þegar skáld gleymast, væri kannski stundum ráð að spyrja: hvað segir þetta um okkurfOkkar samfélag? Yfirleitt er strokleðrið of ríflega notað við samningu bókmenntasögunnar, af því tiltekin viðhorf ráða alltaf mestu á hverjum tíma, og stundum eiga þau viðhorf litla samleið með skáldskap, nema þá einhverju broti hans. Guðmundur Frímann var fæddur 1903 í Langadal í Austur-Húnavatns- sýslu. f þeim dal var hann fram undir tvítugt, fór síðan til Reykjavíkur og dvaldi þar einn eða tvo vetur og kynntist þá meðal annars upprennandi skáldum, svo sem Magnúsi Ásgeirssyni. Þetta tvennt; Langidalur og Magnús Ásgeirsson hefur mögulega haft djúptækari áhrif á Guðmund og skáldskap hans en flest annað. Hér á eftir verður reynt að rökstyðja það örlítið betur. Nú eru frásögur úr bændasamfélagi þessa tíma lítils metnar, en einhvern- tíma kemur hugsanlega að því að þær skipi þann sess sem þeim ber - þeim bestu - líkt og Ameríkumenn hafa verið að átta sig á bókmenntum frum- byggjanna - endurmeta og endurútgefa framlag þeirra. Þetta framlag er hljóðlátt, en satt: erþað sem það er. Okkur er tamt að líta á bændafólk gamla tímans sem allt annan kynþátt, en við ættum að minnast þess oftar að við TMM 1998:4 www.mm.is 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.