Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 48
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON Laxness og Brecht Brecht átti góðan vin á íslandi þar sem Halldór Kiljan Laxness var. Margt er á huldu um persónuleg kynni þeirra, en árið 1931 kaupir Halldór Hús- postilluna, fyrstu ljóðabók Brechts, í Leipzig51 og þýðing hans á „Barna- morðíngjanum Maríu Farrar" kemur svo í Rétti 1935. Tveim árum síðar birtist þýðing hans á smásögunni „L’homme statue“, einnig í Rétti. Telja má næsta víst að hann fylgist síðan með því sem frá Brecht kemur á næstu árum og líklegt að hann hafi eignast bæði Túskildingsrómaninn og kvæðasöfnin tvö frá útlegðarárum Brechts í Evrópu, Söngva kvœði kórljóð og Svendborgar- kvœði. Fróðlegt væri að vita hvort þeir hafa hist á meðan Brecht bjó á Norð- urlöndum - það er ekki ósennilegt því Halldór var mikið á ferðinni - en hitt er víst að árið 1939 útvegar Halldór Brecht landvistarleyfi á íslandi að beiðni danska rithöfundasambandsins.52 Brecht kýs hinsvegar að fara til Svíþjóðar þegar honum býðst það skömmu síðar. (í ársbyrjun 1940 skrifar hann þó dönskum vini sínum: „Hafið þér nokkurt samband við Island? Ég held að það væri land fyrir mann einsog mig.“53) Frá því um 1950 er Halldór gestur hans í Berlín, og ekki er ólíklegt að fordæmi Brechts hafi orðið honum hvatn- ing til að reyna sjálfur fyrir sér um leikritun, þó hann geri reyndar lítið úr því í viðtali við íslenska sjónvarpið.54 í ritum Brechts er tvívegis minnst á Halldór Laxness. í bæði skiptin er Silfurtunglið tilefnið. Brecht sá leikritið í Moskvu 1955 og í maí það ár ritar hann í dagbók sína: Silfurtunglið eftir Laxness í Malí-leikhúsinu. Leikrit hins frábæra prósahöfundar veldur vonbrigðum, inntak þess og form gamaldags. Groddaleg sýning með miðlungsleikurum, yfirdrifmn natúralismi. Nákvæmlega það sem Staníslavskí barðist á móti.5-"’ Seinni staðurinn er bréf til Peters Huchel, ritstjóra bókmenntaritsins Sinn und Form, frá því í febrúar 1956. Þýðandi Silfurtunglsins á þýsku hafði sent Brecht eintak af leikritinu án vitundar Laxness. Hann endursendi handritið en skrifaði á það ,Antinorastoff, það er að segja að verkið gengi í berhögg við Nóru í Brúðuheimili Ibsens. Bréfið er í senn til marks um mat Brechts á Hall- dóri og skilning hans, eða misskilning, á leikritinu: Kæri Huchel, þér vitið að ég met Laxness afar mikils. Ég lít á hann sem stórskáld og sérstakan vin minn, en það er þó hæpið að við getum prentað leikrit- ið. Allt sem hér fer á svið er tekið sem boðskapur og skoðanir og les- endur mundu einfaldlega halda að verið væri að boða þeim þá kenningu að ósiðlegra sé að gerast listamaður en að vera húsmóðir - hversu andlega ófullnægjandi sem líf hennar kann að vera. 46 www.mm.is TMM 1998:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.