Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 60
JÓN VIÐAR JÓNSSON Freymóði Jóhannessyni listmálara og Ólafi Þorgrímssyni lögíræðingi bandamaður Haralds, sem réð lögum og lofum í stjórninni. Ábyrgðar- mönnunum lánaðist ekki það ætlunarverk sitt að koma fjárhag leikhússins á réttan kjöl, og á aðalfundi sumarið 1933 tók L.R. aftur við rekstri þess. Þá gekk Lárus Sigurbjörnsson til samstarfs við hinn gamla valdakjarna félagsins og var kjörinn formaður. Haraldur Björnsson taldi sig hins vegar hafa verið sviptan völdum og settan út í kuldann.21 Þessar aðstæður er nauðsynlegt að hafa í huga í sambandi við dvöl Gunn- ars R. Hansens hér veturinn 1934-35. Erjurnar voru sem sé hin raunverulega orsök þess, að hann var kvaddur hingað og sjálfum tókst honum ekki að sniðganga þær með öllu. Lárus Sigurbjörnsson dregur heldur enga dul á það, hver tilgangurinn sé, í bréfi sem hann ritar Gunnari í júlímánuði 1934.22 Þar segir hann félagið vanta leikstjóra „eða öllu heldur, við erum með of marga, sem geta ekki komið sér saman. Leikhúsið er í stöðnunarhættu og því höfum við í stjórninni rætt í alvöru hvort ekki sé hyggilegast að ráða erlendan leik- stjóra næsta leikár. Eftir samtal við góðan vin minn, Halldór Laxness, og Lár- us Ingólfsson, sem þér þekkið auðvitað, hefur mér orðið hugsað til yðar. Viljið þér eða getið tekið þetta verkefni að yður?“ Síðan telur Lárus upp sjö eða átta leikrit sem ákveðið hafi verið að flytja. Með Lárusi í stjórninni voru þau Brynjólfur Jóhannesson og Marta Indriðadóttir, og ljóst að stjórnin stóð sameinuð að þessari málaleitan. Gunnar brást vel við bón Lárusar. Honum líst í svarbréfi sínu mjög vel á verkefnavalið, sem sýni metnað, þó að honum sé til efs, að raunhæff sé að hyggja á flutning svo margra verka á einum vetri. Hann leggur áherslu á, að hann þurfi sjálfur góðan tíma til að kynna sér verkin, undirbúa sviðsetningu og gera uppdrætti að leiktjöldum og búningum. Hann kveðst ekki munu koma til íslands til að fúska, heldur ætli hann sér að skila þar jafngóðu verki og hann myndi gera í Danmörku. Hann viti af eigin reynslu frá 1927, hversu tímafrek og erfið öll undirbúningsvinna er, því að úrval í verslunum Reykja- víkur er svo lítið, að menn verða að útbúa flesta hluti sjálfir. Að endingu þarf auðvitað að ná samkomulagi um kaup og kjör; honum þykir tilboð for- mannsins heldur lágt miðað við það sem hann á að venjast heima fyrir. Á því strandaði þó ekki og allt var klappað og klárt með laun Gunnars, þegar hann sigldi norður Eyrarsund áleiðis til íslands í septemberbyrjun 1934. Nokkrum dögum eftir komuna til Reykjavíkur segir hann vini sínum, Gunnari Krogh-Lund, helstu tíðindi úr leikhúslífinu: Það er plottað í öllum hornum - Drottinn minn! hvað hægt er að plotta í litlum bæ, lágkúran er botnlaus! En ég glotti nú bara enn með sjálfum mér; ekki þar fyrir, það má vel vera að þau eigi eftir að velgja 58 ww w. mm. is TMM 1998:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.