Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 117

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 117
LEIÐINLEGT ER MYRKRIÐ að Þorsteini, hugheilum varðmanni „þeirrar heilbrigðu skynsemi sem öguð er við vísindalega hugsun“,29 sé svo gengið - hann hafi gert svo í nytina sína - að geta átt nokkurt sálufélag með Gunnari Páli Árnasyni. 3. Hugmyndasaga Gunnari Páli er uppsigað við þá staðhæfingu mína að hugtakið „módern- ismi“, eins og það er notað í listasögu (og um leið í þrætubók póstmódern- ista), eigi sér ekki sveitfesti í hefðbundinni heimspeki og raunvísindum; í þeim skilningi sé ekki til nein sérstök „módernísk“ bresk-bandarísk heim- spekihefð (KK-1, II). Að auki trúir hann mér ekki er ég segi að kjarninn í greinaflokki mínum hafi verið „vörn fyrir hugsjónir upplýsingarinnar - og þar með óbeint fyrir módernismann í listum að svo miklu leyti sem hann var rökrétt framhald þeirra hugsjóna" (KK-2, c)); þvert á móti geri ég ámælisorð póstmódernista á hendur módernismanum hvað eftir annað að mínum (GPÁ, 119). Við hinu síðara verður mér svarafátt; ég verð alltaf ögn kindar- legur þegar mér er tjáð að ég meini annað en ég segi eða held að ég meini, svona rétt eins og heittrúaður KR-ingur yrði kindarlegur ef hann yrði sál- greindur sem Valsari. Hið fyrra er hins vegar umræðuvert; var ekki rökgrein- ingarheimspekin á fyrri hluta aldarinnar og fram yfir hana miðja einmitt „róttækur módernismi“ (GPÁ, 118)? Við því er það svar að vissulega var margt skylt með módernismanum í listum og hugsjónum rökgreiningarmanna í heimspeki. Þar má nefna form- fágun, trú á hversdagsmál, andúð á málskrúði og pírumpári og margt fleira. Því fer hins vegar fjarri að bresk-bandarískir heimspekingar á 20. öld hafi al- mennt litið á sig sem menn hinna miklu vatnaskila í hugmyndasögunni eins og módernistarnir í listum gerðu. Flestir hafa þeir sætt sig prýðilega við það hlutskipti að vera neðanmálsskrifarar, ef ekki við verk Platóns og Aristóteles- ar þá Lockes og Humes. Fyrir módernistana, til dæmis í myndlistinni með Clement Greenberg í broddi fylkingar, var þvert á móti aðeins til tvenns kon- ar list: raunsæislist, sem nærðist á goðsögninni um milliliðalaust samband tákna og tilvísunar í ytri heimi, og módernísk list sem hafði gefið þessa goð- sögn upp á bátinn. Slík tvískipting hlaut að hljóma eins og afgæðingur í eyr- um heimspekinga sem vissu að ráðgátur um samband táknheims og raunheims höfðu verið helsta dagskrármál fyrirrennara sinna um aldir. Gunnar Páll greinir réttilega frá því að „módernismi“ eigi sér aðra merk- ingu en að ná yfir menningarstrauma á 20. öld og vísi þá til gervallrar nýaldarinnar í sögu Evrópu og Ameríku (GPÁ, 119). í bresk-bandarískum heimspekisögubókum er þessi síðari skilningur viðtekinn. Rit um „móderníska“ heimspeki hefjast undantekningarlítið eða -laust í upphafi TMM 1998:4 ww w. m m. ís 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.