Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 76
JÓN VIÐAR JÓNSSON ekki deilt, en Sveinn hefur helstu samstarfsmenn hennar svo hátt, að vand- séð er að hvaða leyti þeir stóðu henni að baki.60 Samt var einróma dómur bæði gagnrýnenda og áhorfenda, að svo miklu leyti sem við getum fest hend- ur á honum nú, að hún hafi búið yfir einhverju sem aðrir gerðu ekki. Auðvitað verður seint hægt að sanna eða afsanna eitthvað í slíkum efnum, en ég tel að bæði ytri og innri líkur mæli gegn því að fyrsta leikarakynslóð okkar hafi skapað svo þroskaða list sem Sveinn álítur. Vitaskuld er ekki vettvangur hér til að ræða slíkan ágreining ofan í kjölinn; til þess ætti betra tækifæri að gefast síðar. Ég tel þó rétt að nefna hann, vegna þess að ég fæ ekki betur séð en vitnisburður Gunnars R. Hansens frá fjórða áratugnum styðji sögutúlkun mína eindregið. í augum Gunnars voru lang- flestir leikarar L.R. amatörar; aðeins þrír eða fjórir þeirra - hann nafngreinir þá því miður ekki, en við getum reynt að geta upp á þeim - verðskulduðu að kallast „alvöru leikarar“. Sjálfsagt geta menn deilt eitthvað um, hvað sé að vera „alvöru leikari“ og hvað sé „leiklist í nútíma skilningi“. Ákveðið faglegt lágmark má leiklistin þó aldrei fara niður fyrir, og Gunnari R. Hansen fannst leikarar L.R. vera undir því lágmarki. Dómur hans er vissulega takmarkaður, en verðskuldar engu að síður gaumgæfilega íhugun, þegar leikhúsþróun tímabilsins verður gerð upp. Sjöfn Kristjánsdóttur handritaverði þakka ég góða aðstoð við aðdrætti að þessari grein. Aftanmálsgreinar 1 Gunnar gerðist íslenskur ríkisborgari árið 1958 og varð þá lögum samkvæmt að breyta nafni sínu til samræmis við innlendan nafnsið. Var hann Róbertsson eftir það. Þar sem hann nefndist hinu danska nafhi sínu, Gunnar Robert Hansen, á þeim tíma, sem fjallað er um í þessari grein og raunar lengst af starfsævi sinnar á Islandi, verður það notað hér og stytt eins og þá var oftast venja, t.d. í leikskrám. 2 ftarlegasta yfirlit, sem til er um ævi Gunnars, er að finna í óprentaðri sjálfsævisögu hans, sem geymd er í handriti t Konungsbókhlöðu Dana. Sjá Gunnar Robert Hansen, „Tanker og Stemninger", Kgl. Bibliotek acc. 1968/79. Henni er að mestu lokið 1947, en þó er þar einnig að finna nokkrar stuttar greinar frá árunum á íslandi. Er stuðst mjög við hana í þessari ritgerð. Sjá ennfremur eftirmælagreinar Lárusar Sigurbjörnssonar í Morgunblað- inu 30.12. 1964 og Ásgeirs Hjartarsonar í Þjóðviljanum 19.12. 1964. 3 Um kynni þeirra Kambans sjá „Tanker og Stemninger", bls. 3-180 passim. Sjá einnig Morgunblaðið 6.5. 1960. 4 Um C.K. Hansen, Johan Hansen eldri og Johan Hansen yngri sjá Dansk biografisk leksikon, 3. udg., 5.bd. bls 572-73 og 639-640. Um Theobald Stein sjá sama rit, 14.bd. bls. 59-61. Ýmsan fróðleik um Hansens-fjölskylduna er að finna í endurminningabók Johans Han- sen yngri, Generalkonsul Johan Hansen fortœller (Kbh. 1940). 5 Sjá Generalkonsul Johan Hansen fortœller, bls. 20. 74 www.mm.is TMM 1998:4 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.