Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Qupperneq 70
JÓN VIÐAR JÓNSSON hafi þá brosað í kampinn, enda metnaður Indriða fyrir hönd aíkomenda sinna ekki með öllu ókunnur.46 Sem sjá má fer Gunnar í mati sínu talsvert nærri áliti gagnrýnendanna. Þeim ber helst á milli um leik Arndísar, sem gagnrýnendum sýndist raunar nokkuð sitthvað um. Nú verður auðvitað að gæta þess, að Gunnar skrifar bréfið undir því mikla álagi sem jafnan hvílir á leikstjóra, þegar komið er nærri ff umsýningu, og kann því að hafa miklað eitthvað fýrir sér leik Arndís- ar, sem velgengni leiksins hlaut að velta á að verulegu leyti. Ástríkar og blóð- heitar konur þóttu víst aldrei sérgrein Arndísar; þær voru miklu fremur svið Soffiu Guðlaugsdóttur, sem af einhverjum ástæðum var hér ekki til kvödd og vel má vera, að hafi þótt ff amhjá sér gengið. Svo mikið er víst, að Soffía efndi í samvinnu við Harald Björnsson til nokkurs klofnings ffá L.R. síðar um vor- ið, þegar þau tvö stóðu fyrir sýningu á Syndum annarra Einars H. Kvarans. Lét hún þá skýrt í ljós í blaðagrein, að sér hefði þótt félagið vannýta kraffa sína um veturinn.47 Soffía var svipmikil persóna á leiksviði, en ekki laus við þá hneigð til ofleiks, sem löngum hefúr verið fylgifiskur íslenskra leikara. Var eitthvað slíkt í túlkun hennar á Gæu Kaldan í Straumrofi, sem truflaði Gunn- ar og olli því, að hann veðjaði á Arndísi í staðinn? Um það verður auðvitað ekkert fullyrt og óneitanlega skaði, að hann skyldi ekki gefa hinum dönsku vinum sínum skýrslu um viðskipti þeirra Soffíu. í heild var niðurstaða þeirra Kristjáns Albertssonar og Haralds Björns- sonar um sýninguna neikvæð. Kristján minnir á, að í leik sem þessum „þar sem fólki er lýst og örlög ráðast af hversdagslegum orðum, oft örstuttum andsvörum“ þurfi „miklu tilbreytilegri, vandlegar íhugaða, nákvæmar hnit- miðaða list í tilsvörum, áherslum, svipbreytingum, þögnum en hér hafði tekist að skapa. Hér féll margt orð sem miklir leikarar hefðu sagt þannig, að áheyrendum hefði runnið kalt vatn milli skinns og hörunds. En skortur leik- enda vorra á skilningi, listfengi og sál varð oft tilfinnanlegastur, þar sem mest reið á að orð og atvik misstu ekki marks.“ Það kann að vera álitamál, hversu mikið sé leggjandi upp úr dómum Har- alds Björnssonar, ef haft er í huga stímabrak það sem hann stóð í við L.R. um þessar mundir. Víst er þó, að Haraldur gerir sér offast far um að styðja dóma sína rökum og dæmum og hafði vissulega við fleira að miða en það sem leik- húsgestir áttu að venjast á sviðinu í Iðnó. Hann telur, að sýningin hefði átt að geta náð tilætluðum tökum á áhorfendum, hefðu hlutverkin verið í höndum leikara „sem eiga í fórum sínum þær gáfur, þann neista listarinnar, sem gera þeim kleift að skilja og kafa sálarlíf leikpersónanna - og sem svo líka hafa þann persónuleika, þá listrænu göfgi og síðast en ekki síst þá tækni sem óhjá- kvæmilega þarf við, til þess að geta fullkomlega sýnt persónur sorgarleiksins, 68 www.mm.is TMM 1998:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.