Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Blaðsíða 112
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON textum [...] því okkur dreymir um að finna staðgengil hinna miklu frum- sagna sem við höfum svo lengi reitt okkur á, svo sem upplýsingarinnar og marxismans, en hafa augljóslega brugðist.“ Raunin er hins vegar sú að nú er „allt opið í báða enda. Við höfum texta en við þekkjum hvorki upphaf þeirra né endi. Við höfum endalausar túlkanir en enga merkingu, enga endanlega niðurstöðu.“ Sannleikur og kennivald eru bara spurningar um „samþykki valdhafanna, það er veitt með samningi, það byggir ekki á náttúrulegri nauð- syn heldur túlkun". Allt sem við „hugsum og segjum er (ritskoðað) afsprengi menningarlegrar gerjunar í 200 ár [. . .] frumleiki er ekki til heldur aðeins endurtekning [...] sjálf okkar er horfið og runnið ofan í pípulagnir sögu og menningar þar sem orðræðan flæðir án afláts“. I þriðju hugvekjunni14 nær hin sögulega greining tregrænu hámarki: „Hugmyndasagan er ekki saga um framfarir, heldur fallvaltleika. Fyrir hvert skref fram á við hefur maðurinn tekið eitt aftur á bak, sumir segja tvö [...] Meira að segja afstæðiskenning Einsteins er varla orðin meira en ágætis ljóð“. Kenning aldamótanna er því sú að engin kenning sé til sem hægt sé að reiða sig á. Það er „kenningin um kenningarleysið.“ Þetta er póstmódernismi. 2.3. Þriðja ábenditigarskilgreining Ég veit ekki um Gunnar Pál Árnason en Þorsteinn Gylfason þekkir ágætlega til bandaríska heimspekingsins Richards Rorty, að minnsta kosti sem hentispekings (,,pragmatista“).15 Á síðari árum hefur Rorty lagt æ minni áherslu á hentispeki sína en þeim mun meiri á það að hann sé „póst- módernískur, borgaralegur frjálslyndissinni“.16 Því fylgir andúð á öllu sem heitir raunsæi, óbjöguð sýn á veruleikann, hið rétta sjónarhorn. í stað hlut- lægni (sem er grilla) kemur samstaða, í stað sanranælis saramæli. Það er: Satt er það sem fær brautargengi innan þess samfélags sem maður byggir. Önnur samfélög hafa annan og jafngildan sannleika. Réttlæting er félagslegt hugtak, ekki röklegt; og eini munurinn á þekkingu og skoðun sá hversu torvelt eða auðvelt er að skapa samstöðu um viðkomandi sjónarmið. Engin sammann- leg heimspeki eða vísindi eru til, aðeins ólíkar „bókmenntatúlkanir". í raun er allt okkar líf og veröldin í kringum okkur „skáldskapur“. Enginn „sjálfráða einstaklingur“ er til, ekkert „sameiginlegt manneðli“ og maðurinn hefur ekkert það til að bera sem ekki er „afurð félagsmótunar". Allt tal um „hið mannlega“ er óráðshjal. Glöggt dæmi um vanþekkingu Gunnars Páls á póstmódernisma, sem hann þykist vilja bera hönd fyrir, er sú bernska sannfæring hans að allir menn hafi sameiginlegt eðli; þeir séu af einni tegund og það sé arfgerðin sem 110 www.mm.is TMM 1998:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.