Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 128
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
engir lengur nema ellibleikir sósíalistar eða frjálshyggjumenn. Ætli mér sé þá
nokkur ami að löguneytinu með þeim? Ég ætla aðeins að bera upp þá frómu
ósk í lokin að Þorsteinn Gylfason snúi sem fyrst aftur til að lemja með mér á
„tvöfeldningum“ og póstmódernistum allra tíma eins og hann var vanur.
Hvaða Þorsteinn? Ekki tvígengillinn heldur sá sem sagði að það væri merki-
legast við mannlega skynsemi að hún gæti ekki „verið annað en sammann-
leg, og raunar samgeimleg líka ef út í það er farið“.63
Tilvísanir
* Ég þakka Atla Harðarsyni, Braga Guðmundssyni, Guðmundi Heiðari Frímannssyni, Har-
aldi Bessasyni, Ólafi Páli Jónssyni, Magnúsi Kristjánssyni, Mikael M. Karlssyni, Róbert H.
Haraldssyni, Sigurði J. Grétarssyni, Stefáni Jónssyni og Stefáni Snævarr yfirlestur og holl
ráð.
1 Greinaflokkurinn um póstmódernismann, „Tíðarandi í aldarlok“, var prentaður í Lesbók
Morgunblaðsins6. sept. til 8. nóv. (1997) og svör mín við fram kominni gagnrýni í „Tíðar-
andi í aldarlok: Málsvörn heimspekings — Áréttingar um póstmódernisma, eftirmáli",
fyrri og síðari hluti, Lesbók Morgunblaðsins, 24. og 31. jan. (1998). Eftirleiðis verður vísað
til greinaflokksins í meginmáli sem KK-1 + númers greinar og til fyrri og síðari hluta eftir-
málans sem KK-2 og KK-3 + viðkomandi liðar í svarinu (ef við á). Grein Guðna Elíssonar,
,,‘Dordingull hékk í læblöndnu lofti.’ Kennslufræði Kristjáns Kristjánssonar“, Tímarit
Máls og mennitigar, 59 (1) (1998), og svar mitt, „Nýrnmör af alisvíni: ‘Kennslufræði’
Guðna Elíssonar", Timarit Máls og menningar, 59 (2) (1998), eru og greinar af skyldum
meiði.
2 Þröstur Helgason, „Leit sem boðar nýja heimsmynd" [viðtal við Matthías Viðar Sæ-
mundsson, dósent], Lesbók Morgunblaðsins, 7. mars (1998), bls. 7.
3 Sjá ,,‘Dordingull hékk í læblöndnu lofti’".
4 Sjá t.d. „Er siðferðileg hluthyggja réttlætanleg?" og „Hvað er alhliða þroski?“ í Þroska-
kostum (Reykjavík: Rannsóknarstofnun í siðfræði, 1992) og „Að kenna dygð“ í Af tvennu
illu: Ritgerðir um heimspeki (Reykjavík: Heimskringla, 1997). Enska bókin heitir Social
Freedom: The Responsibility View (Cambridge: Cambridge University Press, 1996).
5 Þorsteinn Gylfason, „Skemmtilegt er myrkrið“, Tímarit Máls og menningar, 32 (1971);
„Ljósið sem hvarf‘, Skírnir, 164 (haust 1990) og „Vatn í poka“, Skírnir, 165 (haust 1991).
6 Eftirleiðis verður vísað til greinarinnar „Er heimurinn að farast?“ í meginmáli með GPÁ
og blaðsíðutali.
7 Stefán Snævarr, „Póstar gista Island: Kristján Kristjánsson og póst-módernisminn“,
Lesbók Morgunblaðsins, 23. maí (1998); Sigríður Þorgeirsdóttir, „Póstmódernismi sem
heimspekilegt hugtak", Tímarit Máls og menningar, 53 (3) (1998).
8 Sjá t.d. Oakley, J., „Varieties of Virtue Ethics“, Ratio, 9 (2) (1996).
9 Geach, P. og Þorsteinn Gylfason, Þrœtubókarkorn (Reykjavík: Háskóli Islands, 1981), bls.
24.
10 „Um kuðungsígræðslu“, Morgunblaðið, 3. júlí (1998), bls. 46.
11 Crouch, R. A., „Letting the Deaf Be Deaf: Reconsidering the Use of Cochlear Implants in
Prelingually Deaf Children", TheHastings CenterReport, 27 (1997).Tucker, B. P. (sem sjálf
er heyrnarskert) svarar rökum hans á máttugan og ástríðuþrunginn hátt í „Deaf Culture,
Cochlear Implants, and Elective Disability“, The Hastings Center Report, 28 (1998).
12 „Um merkingu“, Morgunblaðið, 16. júní (1998), bls. 44.
126
www.mm.is
TMM 1998:4