Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Síða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Síða 128
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON engir lengur nema ellibleikir sósíalistar eða frjálshyggjumenn. Ætli mér sé þá nokkur ami að löguneytinu með þeim? Ég ætla aðeins að bera upp þá frómu ósk í lokin að Þorsteinn Gylfason snúi sem fyrst aftur til að lemja með mér á „tvöfeldningum“ og póstmódernistum allra tíma eins og hann var vanur. Hvaða Þorsteinn? Ekki tvígengillinn heldur sá sem sagði að það væri merki- legast við mannlega skynsemi að hún gæti ekki „verið annað en sammann- leg, og raunar samgeimleg líka ef út í það er farið“.63 Tilvísanir * Ég þakka Atla Harðarsyni, Braga Guðmundssyni, Guðmundi Heiðari Frímannssyni, Har- aldi Bessasyni, Ólafi Páli Jónssyni, Magnúsi Kristjánssyni, Mikael M. Karlssyni, Róbert H. Haraldssyni, Sigurði J. Grétarssyni, Stefáni Jónssyni og Stefáni Snævarr yfirlestur og holl ráð. 1 Greinaflokkurinn um póstmódernismann, „Tíðarandi í aldarlok“, var prentaður í Lesbók Morgunblaðsins6. sept. til 8. nóv. (1997) og svör mín við fram kominni gagnrýni í „Tíðar- andi í aldarlok: Málsvörn heimspekings — Áréttingar um póstmódernisma, eftirmáli", fyrri og síðari hluti, Lesbók Morgunblaðsins, 24. og 31. jan. (1998). Eftirleiðis verður vísað til greinaflokksins í meginmáli sem KK-1 + númers greinar og til fyrri og síðari hluta eftir- málans sem KK-2 og KK-3 + viðkomandi liðar í svarinu (ef við á). Grein Guðna Elíssonar, ,,‘Dordingull hékk í læblöndnu lofti.’ Kennslufræði Kristjáns Kristjánssonar“, Tímarit Máls og mennitigar, 59 (1) (1998), og svar mitt, „Nýrnmör af alisvíni: ‘Kennslufræði’ Guðna Elíssonar", Timarit Máls og menningar, 59 (2) (1998), eru og greinar af skyldum meiði. 2 Þröstur Helgason, „Leit sem boðar nýja heimsmynd" [viðtal við Matthías Viðar Sæ- mundsson, dósent], Lesbók Morgunblaðsins, 7. mars (1998), bls. 7. 3 Sjá ,,‘Dordingull hékk í læblöndnu lofti’". 4 Sjá t.d. „Er siðferðileg hluthyggja réttlætanleg?" og „Hvað er alhliða þroski?“ í Þroska- kostum (Reykjavík: Rannsóknarstofnun í siðfræði, 1992) og „Að kenna dygð“ í Af tvennu illu: Ritgerðir um heimspeki (Reykjavík: Heimskringla, 1997). Enska bókin heitir Social Freedom: The Responsibility View (Cambridge: Cambridge University Press, 1996). 5 Þorsteinn Gylfason, „Skemmtilegt er myrkrið“, Tímarit Máls og menningar, 32 (1971); „Ljósið sem hvarf‘, Skírnir, 164 (haust 1990) og „Vatn í poka“, Skírnir, 165 (haust 1991). 6 Eftirleiðis verður vísað til greinarinnar „Er heimurinn að farast?“ í meginmáli með GPÁ og blaðsíðutali. 7 Stefán Snævarr, „Póstar gista Island: Kristján Kristjánsson og póst-módernisminn“, Lesbók Morgunblaðsins, 23. maí (1998); Sigríður Þorgeirsdóttir, „Póstmódernismi sem heimspekilegt hugtak", Tímarit Máls og menningar, 53 (3) (1998). 8 Sjá t.d. Oakley, J., „Varieties of Virtue Ethics“, Ratio, 9 (2) (1996). 9 Geach, P. og Þorsteinn Gylfason, Þrœtubókarkorn (Reykjavík: Háskóli Islands, 1981), bls. 24. 10 „Um kuðungsígræðslu“, Morgunblaðið, 3. júlí (1998), bls. 46. 11 Crouch, R. A., „Letting the Deaf Be Deaf: Reconsidering the Use of Cochlear Implants in Prelingually Deaf Children", TheHastings CenterReport, 27 (1997).Tucker, B. P. (sem sjálf er heyrnarskert) svarar rökum hans á máttugan og ástríðuþrunginn hátt í „Deaf Culture, Cochlear Implants, and Elective Disability“, The Hastings Center Report, 28 (1998). 12 „Um merkingu“, Morgunblaðið, 16. júní (1998), bls. 44. 126 www.mm.is TMM 1998:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.