Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1998, Side 53
Elísabet Jökulsdóttir Mjaðmasúla Ég byrja svona. Ég byrja á því að opna augun og ég loka þeim strax aftur og finn að ég hef hendur og ég legg hendurnar á mjaðmirnar og mjaðmakúlurnar passa inní lófana og nú set ég fæturna í kross og með hendur á mjöðmum og nú er ég búin að loka. Ég er búin að loka. Og þá finn ég fyrir brjóstunum, hvernig þau spretta upp og geir- vörturnar rísa og verða stinnar og brjóstin þrútna og nú finn ég fyrir eggjastokkunum og ég finn að það er eitthvað á milli þeirra og ég finn að ég hef maga sem er fullur af ólgandi hraunleðju og nú finn ég að ég hef hendur og þessar hendur eru til að bjarga lífi mínu og herðarnar til að bera það og hálsinn til að syngja, og höfuðið til að höggvast af, og þá loksins viðurkenni ég að ég finni fyrir hnjám og viðurkenni að ég hafi fundið íyrir þeim fyrr en ekki viljað kannast við það og þessi hné - þessi undarlegu hné - ég veit að þau eru til að krjúpa á - og þá finn ég að ég hef fætur og það eru naglar í gegnum ristarnar og ég finn að mér blæðir - mér blæðir, rautt, heitt blóðið seytlar úr sárunum og streymir og ég fæ verk í vinstri eggjastokkinn og ég hugsa um kofa á öræfum og í útvarpinu er verið að syngja Ó blessuð vertu sumarsól og bílarnir þjóta hjá og óp í börnum og ég kyngi og ég anda og ég finn eitthvað brenna milli fóta mér, finn það loga og nú byrja mjaðmirnar að hreyfast, hægt og taktfast og inní lófunum og brjóstin þrútna enn meir og lærin hitna og fótleggirnir skjálfa og lófar mínir brenna og höfuðið opnast - það klofnar í miðjunni og bringspalirnar þenjast út og ég finn fyrir æðunum í líkamanum og sprautan er látin smjúga í vinstra handarbakið til að taka fóstrið - þetta er bara byrjunin - bara byrjunin og það blæðir úr höndum og fótum og tekið er kverkataki um hálsinn og mig langar mest til að taka upp símann og það er rödd í útvarpinu og skelfing í líkamanum og nú streymir blóðið eftir trénu í krossinum TMM 1998:4 www.mm.is 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.