Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 43
43 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Summary Invertebrate assemblages in Icelandic ponds Knowledge of Icelandic freshwater eco- systems has increased rapidly since the latter part of the last century; our under- standing has improved significantly both on lotic and lentic ecosystems. The significance of wetlands, ponds and small lakes in the catchment ecology has been given less attention. Nevertheless, there were some funda- mental faunistic studies carried out on ponds during the last century. This pa- per presents some preliminary data on a comparative study carried out on pond ecosystems in Iceland within different geological formations and altitudes. Three sites were located in highland ar- eas, within a well vegetated area within the neovolcanic zone (Þúfuver) and two areas within older basaltic rock forma- tions; in a well vegetated wetland area (Holtavörðuheiði) and a sparsely vege- tated area (Þorskafjarðarheiði). Add- itionally, one lowland area was included in Northwest Iceland (wetlands adja- cent to Lake Hríshólsvatn in Beru- fjörður). The main objectives were two- fold: 1) to assess the local biodiversity of invertebrate assemblages in ponds and 2) to evaluate if the biodiversity of in- vertebrates in ponds reflects the geo- graphical location of the selected study areas. The diversity of invertebrates ranged between 2 and 19 individual species within an individual pond. The total number of species within each area was highest in Þorskafjarðarheiði (41), it was nearly the same (32–33) within the other highland areas (Holtavörðuheiði and Þúfuver) and slightly lower within the only lowland area in the wetlands by L. Hríshólsvatn (28). A clear geo- graphical segregation was between in- dividual pond clusters, which demon- strated that the variation in species composition was greater between areas than within. The species composition was least similar in ponds within the highland of Þorskafjarðarheiði and in the lowland ponds by L. Hríshólsvatn, despite there are only 10 km between these areas. The crustacean diversities were not significantly different between the three highland areas and the only heiðar var fjöldi tegunda/hópa mikill og þar munaði mikið um hin fjölbreyttu samfélög rykmýs. Samtals fundust 18 tegundir/hópar rykmýs í tjörnunum á Þorskafjarðar- heiði í samanburði við 7–12 á hinum svæðunum. Fjöldi krabbadýrateg- unda var svipaður (15–16 tegundir vatnaflóa) á öllum svæðunum enda þótt innbyrðis hlutföll þeirra væru mismunandi á milli svæða. Fjöl- breytileiki smádýra í tjörnunum var mjög mismunandi innan svæða, eins og áður er greint frá, og ekki var að sjá að fjölbreytileiki væri minni þar sem gróðurþekja var lítil né í þeim tjörnum sem voru á vatnasviðum sem einkennast af þéttum blágrýt- isberggrunni, líkt og á Þorskafjarð- arheiði. Séu krabbadýrin skoðuð sér- staklega og niðurstöður þessarar forkönnunar bornar saman við rannsóknir á tjarnavistkerfum á há- lendi Austfjarða; Eyjabökkum10,12, Vesturöræfum10,14, Múla10, Hraun- um14 og á láglendi í fuglafrið- landinu í Flóa37, sést að fjölbreyti- leiki krabbadýra var álíka mikill í tjörnum á hálendinu og gerist á láglendi (8. mynd). Af þessum níu tjarnasvæðum sem borin voru saman var ranaflóin ríkjandi teg- und í meirihluta tjarnanna á sex svæðanna (HLT, HRS, THV, EYJ12, VET14 og HRT), rauðdílar á þremur svæðanna (TSK, VET10 og MUL) og augndílar á tveimur (EYJ10 og FLO). Bæði gróðurþekja og berg- grunnur á þessum svæðum er mjög breytilegur, allt frá gróðurlitlum heiðum á Vestfjörðum og Aust- fjörðum, sem standa á gömlu bergi, til gróskumikilla svæða á yngri jarðlögum, t.d. Holtavörðuheiði og Þúfuvers. Þótt fjöldi tegunda hafi verið svipaður var tegunda- samsetning og ríkjandi tegundir nokkuð mismunandi milli svæða. Bæði landfræðilegum breytileika og þeim umhverfisþáttum sem skýra hann verða gerð skil þeg- ar samanburðarrannsókn á tjarna- vistkerfum víðsvegar um landið verður kynnt. Sú rannsókn nær til 12 hálendissvæða og sex láglend- issvæða víðsvegar á landinu. Lokaorð Af framansögðu má ljóst vera að vistkerfi tjarna og smávatna eru gróskumikil, hvort heldur er á heið- um uppi eða láglendi. Vaxtartímabil lífvera er í mörgum tilfellum mjög stutt og þarafleiðandi fer mestöll framleiðsla þessara vistkerfa fram á skömmum tíma yfir hásumarið og endurspeglast í mikilli mergð dýra á þeim tíma. Orkan sem þar er bundin í frum- eða síðframleiðend- um, einkum í heiðatjörnum, leggur síðan heilmikið til framleiðslu þeirra vistkerfa sem neðar liggja á vatna- sviðunum. Í vistfræðilegri flokkun vatna tilgreinir Arnþór Garðarsson að gróskumestu vötn landsins séu þau sem eiga upptök sín á vel grón- um votlendum heiðum eða renna um móbergssvæði.1 Óhætt er að segja að með auknum rannsóknum á vötnum landsins, m.a. á fram- leiðslu og fjölbreytileika þeirra, hafi þær áherslur og sú vistfræðilega flokkun sem Arnþór setti fram í lok áttunda áratugar síðustu aldar verið staðfest rækilega. Mikilvægt er að hafa í huga hvers vegna sú flokkun var gerð, þ.e. … til þess að auðvelda stefnumótun um vernd þeirra [vatna] og skynsamlega nýtingu.1 Því miður hefur þeirri vinnu lítt miðað áfram enn sem komið er og á meðan er gengið á auðlind þá sem vistkerfi ferskvatns, þ.m.t. tjarna og votlend- is, hafa að geyma. Í því ljósi ber að hafa í huga mikilvægi vistkerfa sem heiðatjarnir mynda og sporna við röskun þeirra eins og frekast er unnt. Mikilvægt er að vinna að endurheimt þeirra landsvæða sem spillst hafa vegna framræslu og annarra framkvæmda og byggja á reynslu Arnþórs Garðarssonar og félaga í votlendisnefnd,29 enda sést af öllu framansögðu að verðmæti votlendissvæða er óumdeilanlegt. Eiga upphafsorð Arnþórs í grein hans í Týli fyrir 31 ári ekki síður við í dag en þá: Vötn og vatnsföll eru nú á tímum talin til hinna mikilvægustu auðlinda hvers lands. Nýting þeirra er margvísleg og oft vilja stundarhagsmunir rekast á framtíðarmarkmið.1 79 1-4#loka.indd 43 4/14/10 8:49:40 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.