Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 88

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 88
Náttúrufræðingurinn 88 2. mynd. Höfundur tæmir flugnagildru við Laxá. – The author emptying a window trap at the River Laxá. Ljósm./Photo: Kristín Hafsteinsdóttir, 9. október 1978. Inngangur Í rannsóknum á vistfræði Mývatns og Laxár árin 1971–1975 var aðal- áherslan á hvað væri til staðar og hver lífræn framleiðsla Mývatns væri.1 Þær voru gerðar vegna þáver- andi hugmynda um að fullvirkja Laxá og voru jafnvel uppi hug- myndir um að setja Skjálfandafljót í Laxá.2 Rannsóknum á efna- og eðl- isfræði Laxár voru gerð góð skil,3,4,5 en lífríki Laxár byggðist að mestu á tegundaskrá botndýra6 og fuglalífi7. Mikilvægt er að skilja uppbygg- ingu samfélaga dýra og stofnsveiflur í vötnum til þess að gera sér mynd af fæðuvefnum. Rykmý er ríkjandi í þéttleika botndýra í norðlægum ám og lækjum8, þar með töldum ám á Íslandi, en bitmý er ríkjandi í útföllum stöðuvatna á Íslandi.9 Afar fáar rannsóknir hafa verið gerðar á framleiðslu straumvatna á norðlæg- um slóðum15 en framleiðsla botn- dýra í tempruðu loftslagi er betur þekkt.10,11,12 Rannsóknir á Laxá eiga sér sögu aftur á miðja 20. öld. Árið 1950 hóf- ust vatnamælingar Raforkumála- stjóra og síðar Vatnamælinga Orku- stofnunar í ánni, og frá 1971 hafa Jón Ólafsson prófessor í haffræði4,5 og Náttúrurannsóknastöðin við Mý- vatn fylgst með hita og efnafræði hennar. Líffræðingarnir Sven-Axel Bengtson og Steffan Ulfstrand13 rannsökuðu þéttleika botndýra í Laxá og nokkrum ám á Norðurlandi 1970 sem fæðu fyrir straumönd, sem Sven-Axel rannsakaði sérstak- lega.14 Botndýrarannsóknir Claus Lindegaards6 hófust 1971 og skráði hann m.a. tegundir botndýra í Laxá og Kráká auk botndýrarannsókna í Mývatni. Rannsóknarleiðangur minn með Arnþóri Garðarssyni var upphafið að vöktun skordýra í Laxá og Mývatni og jafnframt hófust þá rannsóknir á framleiðslu botn- dýra árinnar ofan Brúa, en Arnþór hafði byrjað á ný andarannsóknir á Mývatni og Laxá árið 1975.7,15 Nákvæmar aflatölur fyrir urriða eru til frá 1974 ofan Brúa og fyrir lax í Laxárdal og hefur Veiðimálastofnun haldið saman þeim gögnum. Aðferðir Rannsóknir á vatnaskordýrum fóru fram með reglulegri söfnun botn- dýra úr Laxá (1. mynd), í Miðkvísl í útfalli Mývatns, við Helluvað (4,5 km frá Mývatni) og á Þverá í Lax- árdal (22 km) í átta ár. Botnsýni voru tekin þar sem vatnsdýpi var um 50 cm. Á árunum 1978–1980 og 1984– 1985 var sýnum safnað 2–3 sinnum í mánuði frá maí til september og einu sinni í október og janúar. Á árunum 1981–1985 var safnað mán- aðarlega frá maí til október og einu sinni í janúar, nema í Miðkvísl þar sem safnað var oftar. Teknir voru fimm steinar í hverri söfnun. Háfi var haldið fyrir neðan steinana til að grípa þau dýr sem losnuðu af.16,17,18,19 Öll dýr voru skrúbbað af hverjum steini ofan í fötu og síðan síað í sigti með 63µm möskvastærð. Útlínur hvers steins, eins og hann lá á botninum, voru teiknaðar á millimetrapappír til að reikna út flatarmál, sem síðan var notað til að reikna þéttleika og lífmassa. Einstaklingsþyngd lirfa bitmýs og rykmýs var reiknuð út frá lengd og meðalþvermáli ein- staklinga í hverjum eins millimetra stærðarflokki og eðlisþyngdinni 1,05 g cm-3. Bitmýsþyngd var reiknuð y = 0,0010x2,9814 og rykmýsþyngd var y = 0,0056x3,1898 (x = lengd lirfu í mm og y = þyngd lirfu í mg, rykmý r = 0,974, n = 30, p<0,001 og bitmý r = 0,998 p<0,001, n = 10 lengd- arflokkar, hver með meðalþyngd 100–400 lirfa).19 Lífræn þurrvigt var mæld 12,2% af blautvigt lirfunnar.18 Framleiðsla rykmýs og bitmýs var reiknuð út frá lengdardreif- ingu lirfanna, sem skipt var í 1 mm lengdarflokka.20,21 Notuð var meðal- þyngd hvers lengdarflokks16,18,19 og sett fram í líkaninu: P = i�(nj-nj+1)(wj+wj+1)/2 þar sem i er fjöldi lengdarflokka, nj og nj+1 eru meðalfjöldi í lengdar- flokkunum j og j+1 og wj og wj+1 er meðalþyngd lirfu í lendarflokk- um j og j+1.16,17,18,19 Kynslóðatíma var skipt upp á grundvelli stærðardreifingar og flugtíma bitmýs og rykmýs og er kynslóðatími (tími eggja til púpna) frá 10. júní til 9. júní árið eftir í Mið- kvísl og Helluvaði og frá 1. júlí til 30. júní árið eftir, við Þverá. Samsetning reks í Laxá og fæða bitmýslirfa var sérstaklega rann- sökuð árin 1978 og 1984.22 Vatns- sýni (250 ml) voru varðveitt með 5 ml formaldehýði og síðan voru þau síuð með lofttæmingardælu á himnusíu (Millipore®, 47 mm í þvermál og 0,45 µm gatastærð). Síurnar voru þurrkaðar við herberg- 79 1-4#loka.indd 88 4/14/10 8:50:58 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.