Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2010, Side 79

Náttúrufræðingurinn - 2010, Side 79
79 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags votlendisgerðum og landsvæðum. Til að skoða þetta var gert línulegt líkan (e. general linear model) þar sem votlendisgerð, landshluti og samspil þessara þátta var allt notað til að spá fyrir um fjölda tegunda á votlendis- blettum. Báðar breyturnar höfðu marktæk áhrif þegar spáð var fyrir um tegundafjölda, en áhrif lands- hluta voru þó heldur meiri en áhrif votlendisgerðar. Samspil þessara þátta hafði engin áhrif og var fjar- lægt úr líkaninu (heildarlíkanið: R2 = 0,22, P < 0,0001, F114 = 5,03; land- svæði: P < 0,0001, votlendisgerð: P = 0,039). Starmýrar voru almennt með meiri tegundafjölbreytni en hrísmýrar, en landshlutabundinn munur var með sama sniði og þegar þéttleiki vaðfugla var borinn saman að ofan. Þannig var fjölbreytni mest á Suðurlandi og Norðurlandi, nokk- uð mikil fjölbreytni á NA-landi en á Vesturlandi og Austurlandi var minnst fjölbreytni. Ályktanir um landshlutabundinn mun byggjast á punktmælingum á 115 punktum sem flestir voru á stærri láglendisflatneskjum. Gagnlegt væri að mæla varpþéttleika nákvæmar á völdum punktum í mismunandi landshlutum. Það verður best gert með ítarlegri kortlagningu óðala með endurteknum heimsóknum og helst með því að finna og kortleggja hreiður. Stuttar heimsóknir sem fela í sér punkt- eða sniðtalningar gefa vissulega hugmynd um varpþétt- leika en hafa þann ágalla að erfitt er að vita í hvaða fasa fuglar eru (er bletturinn t.d. fæðu- eða varp- svæði) nema þeir sýni óðalsatferli, en slíkt atferli sýna einkum karl- fuglar og einungis stundum. Einnig væri fróðlegt að bæta við mælingum á útkjálkum, t.d. Vestfjörðum, en þeir voru lítt kannaðir í umræddri rannsókn.7 Svæðisbundin mynstur Svæðisbundin mynstur eru þau sem verka á mælikvarða landslags, t.d. innan sveitar eða landshluta. Þetta er ef til vill sá mælikvarði sem mannsaugað nemur hvað best án þess að skipulagðar mælingar fari fram og þá jafnframt sá sem mest leggur til almennra ályktana um mikilvægi votlendis fyrir fugla. Í fyrrnefndri könnun á búsvæðavali vaðfugla á láglendi reyndist viðvera vaðfugla nátengd „blautum“ lands- lagsþáttum, eins og tjörnum og hárri vatnsstöðu í skurðum. Slík einkenni juku marktækt líkur á að lóuþræll (Calidris alpina), hrossagaukur (Gall- inago gallinago), spói, jaðrakan og stelkur (Tringa totanus) fyndust á tilteknum blettum án tillits til þess hvort blettur var skilgreindur sem votlendi eður ei.7 Það er því ljóst að íslenskir vaðfuglar sækja mark- visst í bleytu, en tengist aðgengi að votlendi afkomu? Varpárangur jaðrakans á Suðurlandi sýnir mjög sterk tengsl við þéttleika tjarna (3. 3. mynd. Skýr tengsl eru milli framboðs af fæðusvæðum fyrir fullorðna jaðrakana (tjörnum) á svæðisbundnum mælikvarða (láglendi Suðurlands) og varpárangurs.41 Varpárangur var metinn sem hlutfall para sem koma upp einum eða fleiri ungum. Y = 0,27x + 0,19, R2 = 0,70, P < 0,001, n = 14). – There is a strong relationship between breeding success of black-tailed godwits on individuals sites and the access to shallow pools.41 2. mynd. Samband meðalþéttleika og tegundafjöl- breytni vaðfugla í votlendi á 84 blettum víðs vegar af láglendi. Núllpunktar voru undanskildir. Líkanið er ekki marktækt frábrugðið jafnstöðu (puntkalínan, þ.e. ef allt annað er jafnt þá eykst þéttleiki fugla með sama hraða og tegundum fjölgar og raunverulegt mynstur er mjög nálægt því innan þess bils teg- undafjölda sem hér var mælt. – Relationship be- tween mean density of waders and species diversity on 84 random patches of wetlands in lowland Ice- land. The model is not significantly different from unity (dotted line, i.e., the breeding density increases at the same rate as the number of species on a patch, within the range of species diversity measured here. Va ðf ug la r / h a − W ad er s / h a − 79 1-4#loka.indd 79 4/14/10 8:50:45 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.