Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 93

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 93
93 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 9. mynd. Fæðuvefur Laxár. Helstu leikendur eru sýndir feitletraðir með sverari umgjörð. Orkan kemur frá Mývatni með þörungum (phytoplankton), groti (detritus) og dýrasvifi (zoo- plankton). Aðalleiðin er um bitmý (Simulium vittatum). Önnur leið er í gegnum botnþör- unga (ásætuþörunga) árinnar, sem étnir eru af kísilþörungaætum (vorflugunni randaváru (Apatania zonella) og Limnephilus-vorflugulirfum, vatnabobba (Radix peregra). Annars stigs neytendur, aðallega bitmýslirfur og rykmýslirfur, eru étnir af risaváru (Potamophylax cingulatus), laxfiskum (Salmonidae), öndum (diving ducks) og ýmsum rándýrum af ættbálki tvívængna, t.d. ránmýi (Chironomidae-Tanypodinae), lækjarflugu (Limnophora riparia) og strandflugu (Clinocera stagnalis). Efst trónir maður, fálki og fiskiendur. – Foodweb of the River Laxá. The main players are shown in bold letters and bold boxes. The main pathway is through phytoplankton (Þörungasvif), detritus (Grot) and zooplankton (Dýrasvif) from Lake Mývatn. The pathway goes through Simulium vittatum, and further through Potamophylax cingulatus, salmonids (Laxfiskar) and diving ducks (Kafendur). An- other pathway is through the river’s periphyton (Botnþörungar), further through diatom feeders (Apatania zonella, Limnephilus, Chironomidae and Radix peregra). Finally P. cingulatus, Tanypodinae, Limnophora riparia, Clinocera stagnalis, salmonids and div- ing ducks are eaten by top predators, including man (Maður), Falcon (Fálki) and Goosand- er (Gulönd). Teikn./Drawing: Árni Einarssonar o.fl. 2004.36 9. mynd Fálki Maður Kafendur Gulönd Laxfiskar Dýrasvif Þörungasvif Grot Vatnsbolur Mývatns Botnþörungar Laxár Simulium vittatum Radix peregra Hydra sp. Tanypodinae Limnophora riparia Clinocera stagnalis Potamophylax cingulatus Chironomidae Limnephilus spp Apatania zonella been carried out since 1977 and from 1977 to 1985 a comprehensive study on the production of blackflies (Simulium vittatum) and non-biting midges (Chironomidae) was conducted. It sup- ported a comprehensive study on the population sizes of brown trout (Salmo trutta) and diving ducks of the river. Blackflies and chironomids were 95–98% of the benthos in the river, dominated by S. vittatum and a few species of Orthocladiinae. The population size of S. vittatum fluctuated with phytoplankton and drifting from the Lake Mývatn (Fig. 7). The food of the chironomids was the river periphyton (Fig. 8). The S. vittatum production was 56–95% of the benthic production (Fig. 3–5). Population size of the brown trout, Harlequin duck (Histrionicus histrionicus) was determined by the S. vittatum population size, and backfly larvae and pupae were 56% of the trout gut content and 98% of the Harlequin duck’s food. The population changes of the midges are monitored by window traps (Fig. 2 and 6) which reflect changes in their benthic production. The food web of the River Laxá is simple and is based on drift of fPOM from Lake Mývatn, fed upon by S. vittatum (Fig. 9). A smaller pathway originates in the river periphyton, upon which chironomids and Trichoptera feed. The blackflies and chironomids are mainly eaten by trout and diving ducks, but on top of the food web are three species: man, the gyrfal- con and the American mink. The River Laxá is a unique ecosystem, with rather simple foodweb that is easily understood. It is also one of the rivers with the highest known secondary pro- duction in the subarctic/arctic region, with large stocks of brown trout, salmon and duck species not found elsewhere in Europe. It should be a priority for the Environmental Agency and the Ministery for the Environment to remove con- structions from the river, such as dams associated with hydroelectric produc- tion, since Laxá’s contribution to the electrical production is not significant. High nature conservation value of the Ramsar site of Lake Mývatn and the River Laxá should be a constant re- minder for us to look carefully into all anthropogenic developments in their catchment area. ins 1978. Einnig er náttúrufegurð Laxár einstök og ættu næstu skref í verndun árinnar að felast í því að fjarlægja virkjanamannvirki úr henni og gera jafnframt allt til að stuðla að áframhaldandi verndun Mývatns og Laxár. Summary Midge production and food- web in the River Laxá River invertebrate production is a major factor in understanding community structure and function. Research on pop- ulation sizes and fluctuations in the River Laxá in NE-Iceland (Fig. 2) has 79 1-4#loka.indd 93 4/14/10 8:51:02 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.