Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 90
Náttúrufræðingurinn
90
rykmýsframleiðslan svipuð á öllum
stöðvunum (5. mynd).
Marktækt samband er milli
framleiðslu bitmýs og veiði í
flugnagildrur18 og hafa flugna-
gildrur verið notaðar áfram til að
fá stofnvísitölur fyrir mý í Laxá
(6. mynd). Má sjá að bitmý var í
lágmarki á árunum 1978–1983 og
síðan varð mikil aukning 1985, en
síðan hefur bitmýsveiðin fallið
nokkuð og hefur verið nærri 100
þúsund flugur á ári. Veiðin í Hellu-
vaðsgildruna hefur verið miklu
minni, og endurspeglar það mun-
inn á framleiðslu í Miðkvísl og á
Helluvaði.
Sveifla bitmýs ræðst af reki úr
Mývatni22, en bitmý étur þörunga
og dauðar lífrænar agnir (grot) sem
rekur úr vatninu (7. mynd), en
rykmý étur þörunga ofan af yfir-
borði steina (8. mynd).17 Þetta bend-
ir til að botnþörungaframleiðsla var
stöðugri á botni Laxár en rek svif-
þörunga og grots úr Mývatni, sem
sveiflaðist mikið.17,18,25
Það er ólíkt með bitmýi og
rykmýi að aðeins ein tegund bitmýs,
mývargurinn, var allsráðandi, en
rykmýstegundir skiptust í nokkrar
tegundir. Algengustu rykmýsteg-
undir voru Eukiefferiella minor, sem
var um 80% af rykmýi í flugnagildr-
unni á Helluvaði 1977–1996, en sú
gildra veiddi líklega færri flugur
úr Mývatni en Dragseyjargildran.26
Aðrar algengar rykmýstegundir
voru E. claripennis, Micropsectra atro-
fasciata (7% hvor), Diamesa latitaris
og Orthocladius oblidens (2% hvor).
Stofnstærðarbreytingar rykmýs í
Laxá fylgja ekki eftir stofnstærðar-
breytingum í Mývatni.17,26,27,28,29,30
Í Laxá voru stofnsveiflur rykmýs
5. mynd
Midkvisl (outlet)
Pr
od
uc
tio
n
(g
a
fd
w
m
-2
yr
-1
)
0
25
50
75
100
600 Chironomidae
S. vittatum
Thvera (24 km)
78-79 79-80 80-81 81-82 82-83 83-84 84-85
Pr
od
uc
tio
n
(g
a
fd
w
m
-2
yr
-1
)
0
25
50
75
100
600
Helluvad (5 km)
Pr
od
uc
tio
n
(g
a
fd
w
m
-2
yr
-1
)
0
25
50
75
100
600
Fr
am
le
ið
sl
a
(g
-lí
fræ
n
þu
rrv
ig
t m
-2
ár
-1
)/
P
ro
du
ct
io
n
(g
-a
fd
w
m
-2
yr
-1
)
iðkvísl
Helluvað (4,5 km)
Þverá (24 km)
5. mynd. Framleiðsla rykmýs og bitmýs (S. vittaum) á þremur
stöðum í Laxá, Miðkvísl, Helluvaði og Þverá. Framleiðsla bitmýs
er sýnd með gráum súlum og rykmýs með svörtum. Upplýsingar
vantar fyrir rykmý í Miðkvísl og Helluvaði 1981–1982 og
1983–1984 og Þverá 1980–1981. – Production of Chironomidae
and S. vittatum at three stations in the River Laxá. Data is
missing for Chironomidae at Midkvisl and Helluvad 1981–1982
and 1983–1984 and at Thverá 1980–1981. Grey columns S. vit-
tatum, black columns Chironomidae.
4.
mynd
Midkvisl (outlet)
Bi
om
as
s
(g
a
fd
w
m
-2
)
0
10
20
30
60
80
Chironomidae
S. vittatum
Thvera (24 km)
78-79 79-80 80-81 81-82 82-83 83-84 84-85
Bi
om
as
s
(g
a
fd
w
m
-2
)
0
10
20
30
60
80
Helluvad (5 km)
Bi
om
as
s
(g
a
fd
w
m
-2
)
0
10
20
30
60
80
Miðkvísl
Helluvað (4,5 km)
Þverá (24 km)
Lí
fm
as
si
(g
-lí
fræ
n
þu
rrv
ig
t m
-2
) /
B
io
m
as
s
(g
-a
fd
w
m
-2
)
4. mynd. Lífþyngd rykmýs og bitmýs (S. vittatum) á þremur
stöðum í Laxá, Miðkvísl, Helluvaði og Þverá. Lífþyngd bitmýs er
sýnd með gráum súlum og rykmýs með svörtum. Upplýsingar
vantar fyrir rykmý í Miðkvísl og Helluvaði 1981–1982 og
1983–1984 og Þverá 1980–1981. – Biomass of Chironomidae and
S. vittatum at three stations in the River Laxá. Data missing
for Chironomidae at Midkvisl and Helluvad 1981–1982 and
1983–1984 and at Thverá 1980–1981. Grey columns S. vittatum,
black columns Chironomidae.
79 1-4#loka.indd 90 4/14/10 8:50:59 PM